|
Fundinn sátu: Sveinn Ægir Birgisson formaður, D-lista, Álfheiður Eymarsdóttir varaformaður, Á-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi, S-lista, Bragi Bjarnason bæjarstjóri. |
|
Fundargerð ritaði: Bragi Bjarnason, bæjarstjóri |
|
|
Almenn erindi |
Unnur Edda Jónsdóttir, fjármálastjóri kemur inn á fundinn kl. 8:10
|
1. 2503321 - Milliuppgjör og fjárhagstölur 2025 |
Lagt er fram 6 mánaða árshlutauppgjör sveitarfélagsins. Unnur Edda Jónsdóttir, fjármálastjóri, kemur inn á fundinn og fer yfir uppgjörið. |
Árborg samstæða Q2 2025_til birtingar.pdf |
|
Unnur Edda Jónsdóttir, fjármálastjóri fer af fundinum kl. 8:31
|
|
|
2. 2305500 - Umsókn um stækkun lóða - Urðarmói 6 |
Bæjarráð samþykkir kaupsamninginn. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2507174 - Umsókn um stækkun lóða - Urðarmói 8 |
Bæjarráð samþykkir kaupsamninginn. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 2507175 - Umsókn um stækkun lóða - Urðarmói 12 |
Bæjarráð samþykkir kaupsamninginn. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2507176 - Umsókn um stækkun lóða - Urðarmói 14 |
Bæjarráð samþykkir kaupsamninginn. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2508171 - Úthlutun lóða og sala á byggingarétt - Móstekkur 101-119 - parhús |
Bæjarráð samþykkir að auglýst verði eftir kauptilboðum í byggingarrétt fyrir parhús að Móstekk 101-119, Selfossi. Lóðirnar eru á deiliskipulögðu svæði og eru tilbúnar til afhendingar. Lóðirnar verða auglýstar á vef sveitarfélagsins. Kauptilboð eru gerð í hverja lóð fyrir sig. Tilboðum skal skilað innan auglýsts skilafrests.
Bæjarráð samþykkir að veita bæjarstjóra heimild til að taka öllum tilboðum sem berast í byggingarrétt á umræddri lóð að því gefnu að þau nái lágmarksverði. Jafnframt er bæjarstjóra veitt heimild til skrifa undir skilyrt veðleyfi vegna fjármögnunar tilboðsgjafa á gatnagerðar- og byggingarréttargjöldum. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2508206 - Úthlutun lóða og sala á byggingarétt - Móstekkur 88 - 159 einbýlishús |
Bæjarráð samþykkir að auglýst verði eftir kauptilboðum í byggingarrétt fyrir einbýlishús að Móstekk 88 - 159, Selfossi. Lóðirnar eru á deiliskipulögðu svæði og eru tilbúnar til afhendingar. Lóðirnar verða auglýstar á vef sveitarfélagsins. Kauptilboð eru gerð í hverja lóð fyrir sig. Tilboðum skal skilað innan auglýsts skilafrests.
Bæjarráð samþykkir að veita bæjarstjóra heimild til að taka öllum tilboðum sem berast í byggingarrétt á umræddri lóð að því gefnu að þau nái lágmarksverði. Jafnframt er bæjarstjóra veitt heimild til skrifa undir skilyrt veðleyfi vegna fjármögnunar tilboðsgjafa á gatnagerðar- og byggingarréttargjöldum. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2407029 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir |
Bæjarráð samþykkir samhljóða að Sveitarfélagið Árborg bjóði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir skólaárið 2025-2026 í samræmi við forsendur greiðslna úr ríkissjóði í gegnum jöfnunarsjóð sveitarfélaga og í samræmi við sameiginlega yfirlýsingu ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 7. mars 2024. Bæjarstjóra er falið að upplýsa jöfnunarsjóð. |
|
|
|
9. 2508015 - Vallarhjáleiga - Skipun í stjórn sjóðsins |
Afgreiðslu frestað til næsta fundar. |
Samþykkt |
|
|
|
10. 2506201 - Vallarhjáleiga L165510 - Jörð í Flóahreppi |
Afgreiðslu frestað til næsta fundar. |
Samþykkt |
|
|
|
|
Fundargerðir |
11. 2507011F - Skipulagsnefnd - 49 |
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
12. 2502030 - Fundargerðir stjórnar SASS 2025 |
Lagt fram til kynningar. |
624. fundur stjórnar SASS.pdf |
|
|
|
13. 2501215 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands 2025 |
Lagt fram til kynningar. |
246_fundur_fundargerd.pdf |
|
|
|
14. 2301114 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2023 - 2026 |
Lagt fram til kynningar. |
Fundargerð SOS 19.08.2025.pdf |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15 |