Bæjarstjórn - 61 |
Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi, 03.09.2025 og hófst hann kl. 16:00 |
|
Fundinn sátu: Kjartan Björnsson forseti bæjarstjórnar, Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista, Þórhildur Dröfn Ingvadóttir varamaður, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Helga Lind Pálsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson bæjarfulltrúi, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Ellý Tómasdóttir bæjarfulltrúi, B-lista, Axel Sigurðsson varamaður, Á-lista, Rósa Sif Jónsdóttir ritari. |
|
Fundargerð ritaði: Rósa Sif Jónsdóttir, ritari |
|
Í upphafi fundar kallar forseti eftir athugasemdum við útsent fundarboð. Engar athugasemdir eru gerðar. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn erindi |
1. 2506394 - Kaupsamningur - Fossnes 5B |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista og Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum bæjarfulltrúa D- og Á- lista. Bæjarfulltrúar B- og S- lista sitja hjá. |
|
|
|
2. 2501350 - Fossnes svæði 80 - Sláturfélag Suðurlands - Skipulagslýsing v. ASK.br og nýtt DSK |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Axel Sigurðsson, Á-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum framlagða skipulagslýsingu til kynningar og umsagna í samræmi við 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
Slaturfelag_sudurlands-fossnes_skipulagslysing-03-utgafa-utgefin.pdf |
|
|
|
3. 2507123 - Ástjörn 13 - Deiliskipulagsbreyting 2025 |
Til máls tekur Bragi Bjarnason, D-lista.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum viðkomandi breytingu á deiliskipulagi svæðisins og að málið fái málsmeðferð á grundvelli 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er varðar óverulega breytingu á deiliskipulagi. |
DS-Ástjörn 13 Árb bilgeymsla 250709.pdf |
|
|
|
4. 2508099 - Suðurbraut 45 og 48 - Heimreið frá klasagötu - rökfærsla |
Til máls tekur Bragi Bjarnason, D-lista.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum tillögu skipulagsnefndar um að hafna framlagðri beiðni.
|
|
|
|
5. 2307062 - Eyravegur 40 - Deiliskipulag |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista.
Bæjarstjórn Árborgar hefur farið yfir umsagnir og athugasemdir, og er sammála viðbrögðum skipulagsnefndar. Farið verði í heildarendurskoðun á aðkomum inn á lóðir við Eyravegi með tilliti til umferðaröryggis og flæðis. Verði það gert í formi umferðarskipulags á milli Múla- og Hagatorgs. Bæjarstjórn tekur undir með skipulagsnefnd að farið verði í nánari skoðun á umferðarmálum svæðisins í tengslum við hugsanlega uppbyggingu á þróunarsvæði M7 sunnan Eyravegar.
Innan tillögunnar er lögð fram skuggavarpsgreining sem tekur til áhrifa uppbyggingarinnar á aðliggjandi lóðir m.v. sólarstöðu 21. júní, 23. september og 1. apríl kl.11. Samkvæmt stefnumörkun aðalskipulags Árborgar er gert ráð fyrir að byggingar næst Eyravegi geti verið allt að 6 hæðir, að mati bæjarstjórnar er því stefnumörkun framlagðs deiliskipulags í takt við heimildir aðalskipulags er varðar fjölda hæða þar sem uppbrot er í fjölda hæða innan lóðarinnar en gert er ráð fyrir 3 hæðum næst Eyravegi og allt að 5 hæðum næst Fossvegi.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðir á lóðinni Eyravegur 40 á Selfossi. Jafnframt felur bæjarstjórn skipulagsfulltrúa að kynna þeim sem gerðu athugasemdir við tillöguna niðurstöðu sveitarfélagsins. |
Umsögn HSL 19.5.2025, Eyravegur 40 dsk.pdf |
Umsögn Vegagerðarinnar 7.5.2025, Eyravegur 40 dsk.pdf |
Athugasemd Þorkels 21.4.2025, Eyravegur 40 dsk.pdf |
Umsögn Brunavarna Árnessýslu 4.4.2025, Eyravegur 40 dsk.pdf |
Eyravegur 40 - DSK skýringaruppdráttur 4.3.2025.pdf |
Eyravegur 40 - DSK uppdráttur 4.3.2025.pdf |
Eyravegur 40 - Hávaðagreining 14.2.2025.pdf |
Eyravegur 40 - Umhverfisskýrsla 4.3.2025.pdf |
|
|
|
6. 2508262 - Umboð til skipulagsfulltrúa |
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
|
|
|
7. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026 |
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
|
|
|
|
Fundargerðir |
8. 2506013F - Bæjarráð - 134 |
|
|
|
9. 2506020F - Bæjarráð - 135 |
|
|
|
10. 2506026F - Bæjarráð - 136 |
|
|
|
11. 2507014F - Bæjarráð - 137 |
|
|
|
12. 2508004F - Bæjarráð - 138 |
|
|
|
13. 2507011F - Skipulagsnefnd - 49 |
|
|
|
14. 2508009F - Bæjarráð - 139 |
Bragi Bjarnason, D-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista taka til máls undir lið 1, - milliuppgjör og fjárhagstölur 2025, 6 mánaða uppgjör. Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls undir lið 6, úthlutun lóða og sala á bygginarétt Móstekkur 101-119 - parhús, lið 7, úthlutun lóða og sala á byggingarétt - Móstekkur 88-159 einbýlishús, og lið 8, gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Axel Sigurðsson, Á-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista taka til máls undir lið 8, gjaldfrjálsar skólamáltíðir. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:32 |
|