|
Fundinn sátu: Þórarinn Magnússon f.h. slökkviliðsstjóra varamaður, Arnar Jónsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði. |
|
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, aðstoðar byggingarfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2107150 - Móstekkur 18-24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé uppfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2107132 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Sóltún 5 |
Vísað til samráðsfundar Byggingarfulltrúa, mannvirkja- og umhverfissviðs, einnig er óskað eftir að skilað verði afstöðumynd af staðsetningu húss. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
3. 2107121 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Ólafsvellir 29 |
Fyrir liggur samþykki nágranna. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við uppsetningu smáhýsis með fyrirvara um skil á afstöðumynd sem sýnir staðsetningu húss. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 2107120 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Ólafsvellir 31 |
Fyrir liggur samþykki nágranna. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við uppsetningu smáhýsis með fyrirvara um skil á afstöðumynd sem sýnir staðsetningu húss. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2107117 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Ólafsvellir 10 |
Fyrir liggur samþykki nágranna. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við uppsetningu smáhýsis með fyrirvara um skil á afstöðumynd sem sýnir staðsetningu húss. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2107141 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Dísarstaðir land 8 |
Fyrir liggur uppdráttur og skráningartafla. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.5. lið j. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2107167 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Engjaland 23. (spennistöð Rarik) |
Fyrir liggur uppdráttur og skráningartafla. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.5. lið j. |
Samþykkt |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40 |