10. 2201004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83 |
10.1. 2112190 - Norðurgata 26 - Umsókn um byggingarheimild/byggingarleyfi
Málið var áður á fundi 81.
Mannvirkið fellur í umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr.2.3.7 gr.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarheimildargjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.2. 2201057 - Björkurstekkur 60 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.3. 2201061 - Björkurstekkur 54 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.4. 2201067 - Byggðarhorn Búgarður 56 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.5. 2201071 - Björkurstekkur 63 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.6. 2201125 - Björkurstekkur 24-32 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.7. 2201127 - Björkurstekkur 5-7 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.8. 2111192 - Gagnheiði 20 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin hafa verið grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.9. 2201137 - Austurvegur 2B - Umsókn um byggingarleyfi
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr.2.3.7 gr.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarheimildargjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.10. 2201140 - Boðavík 9-15. Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.11. 2201141 - Boðavík 16-26 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.12. 2201142 - Boðavík 10-14 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.13. 2201143 - Boðavík 2-8 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.14. 2201144 - Boðavík 1-3 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.15. 2201145 - Boðavík 5-7 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.16. 2201146 - Engjavík 1-3 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.17. 2201159 - Engjavík 2-8. - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.18. 2201147 - Engjavík 5-7. - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.19. 2201148 - Engjavík 9-15 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.20. 2201160 - Engjavík 16-26 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.21. 2201150 - Bergvík 10-12 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.22. 2201151 - Bergvík 6-8 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.23. 2201152 - Bergvík 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.24. 2201153 - Bergvík 13-21 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.25. 2201154 - Bergvík 1-11 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.26. 2201155 - Eyrarvík 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.27. 2201156 - Eyrarvík 6-12 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.28. 2201157 - Eyrarvík 11-19 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.29. 2201158 - Eyrarvík 1-9 - Umsókn um byggingarleyfi
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.30. 2201046 - Tilkynning um samþykki nágranna - Grundartjörn 11
Framkvæmdin er undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.31. 2201089 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Túngötu 15
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.32. 2201069 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Þrastarima
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.33. 2201090 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Við Tunguveg
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.34. 2201091 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Heiðarveg
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.35. 2201092 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Hjarðarholt
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.36. 2201093 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Lóurima
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.37. 2201094 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Dverghóla
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.38. 2201095 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Tjarnarstíg
Svæðið er opið svæði til sérstakra nota skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.39. 2201096 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Baugstjörn
Svæðið er leiksvæði skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.40. 2201097 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Baugstjörn
Svæðið er leiksvæði skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
10.41. 2201098 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Birkigrund
Svæðið er skilgreint sem hverfisleiksvæði skv. gildandi aðalskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|