Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Skipulags og byggingarnefnd - 86

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
26.01.2022 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista,
Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista,
Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista,
Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista,
Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Skipulagsfulltrúi
Kristbjörn Hjalti Tómasson boðaði forföll og ekki náðist að boða varamann í hans stað.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir með afbrigðum að taka á dagskrá mál nr. 9.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2112232 - Tryggvagata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mál áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 29.12.2021.
Vegna umsóknar Guðjóns Sigfússonar fyrir hönd Wojciech Widenski og Maria Widenska þar sem sótt var um leyfi fyrir breytingum innanhús og breyttri notkun. Breytingin felst í að innrétta sólbaðsstofu yfir bílskúr þar sem áður var geymsla. Brunahólfun er breytt til samræmis við áformaða notkun. Gildandi deiliskipulag íbúðabyggðar liggur ekki fyrir. Grenndarkynning hefur farið fram og var gefinn frestur til 26.1.2022 til athugasemda. Borist hafa athugasemdir frá tveimur húseigendum vegna málsins, þar sem áformum um rekstur sólstofu á efrihæð hússins, er harðalega mótmælt.

Skipulags- og byggingarnefnd fer yfir innkomnar athugasemdir. Í ljósi innkominna athugasemda sem meðal annars bárust frá eiganda hluta húsnæðis nr. 32 við Tryggvagötu, leggur skipulags- og byggingarnefnd til við byggingarfulltrúa að umsókn um breytingar innanhúss og breytta notkun hluta húsnæðis verði hafnað.
Hafnað
2. 2109267 - Hásteinsvegur 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mál áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 29.12.2021.
Vegna umsóknar Samúels Smári Hreggviðssonar fyrir hönd Kumbaravogs ehf. sem sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 312,6m2 og 1184,4m3. Byggingaráform voru samþykkt 13.10.2021, með fyrirvara um skil á gögnum. Við meðferð máls, láðist að leita eftir afstöðu nálægra hagsmunaaðila til tillögunnar með grenndarkynningu, þar sem ekki liggur fyrir gildandi deiliskipulag á svæðinu. Tillagna hefur verið grenndarkynnt fyrir eigendum fasteignanna Hásteinsvegur 10, 12, 16, 19 og 23. Gefinn var frestur til athugasemda til 26.1.2022. Engar athugasemdir hafa borist.

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi vegna byggingu parhúss að Hásteinsvegi 21.
Samþykkt
3. 2201220 - Lóðaumsókn úthlutun - Nauthagi 2
Íris Erlendsdóttir verkefnastjóri hjá Bergrisanum bs. sækir um að fá úthlutað lóðinni Nauthagi 2, til byggingar allt að 6-9 íbúða kjarna fyrir sértæk búsetuúrræði, í samræmi við gildandi deiliskipulag, og með vísan til bókunar bæjarráðs Árborgar frá 19. 12.2020.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta Bergrisanum bs. lóðinni Nauthaga 2, Selfossi til byggingar kjarna 6-9 íbúða fyrir sértæk búsetuúrræði.
Samþykkt
4. 2112196 - Umsókn um hækkun á nýtingarhlutfalli - Víkurheiði 14
Mál áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 15.12.2021.
Vegna óska Gunnars Inga Jónssonar og Geirs Gíslasonar f.h. Föxur ehf, lóðarhafa Víkurheiðar 14, leggja fram ósk í tölvupósti, dags. 8.12.2021, um hvort leyfi fáist til að hækka nýtingarhlutfall lóðar úr 0,25 í 0,28, þannig að núverandi byggingarmagn fara úr 659,5m2, í 738,0m2. (Gert yrði ráð fyrir húsi í byggingarreit sem yrði 16x45m). Skipulagsfulltrúi hefur yfirfarið málið, og liggur nú fyrir tillaga að óverulegri breytingu á gildandi deiliskipulagi þar sem nýtingarhlutfall er hækkað úr 0,25 í 0,28 á lóðunum Víkurheiði 10,12,14 og 16.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að lóðarhafar lóðanna nr. 10, 12, 14 og 16 við Víkurheiði verði boðið að hækka nýtingarhlutfall sitt á lóðunum úr 0,25 í 0,3. Óski lóðarhafa eftir breytingu á nýtingarhlutfalli, verði gerð óveruleg breyting á deiliskipulagi.
Samþykkt
5. 2109436 - Eyrargata 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mál áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 1.12.2021.
Vegna umsóknar Aðalbjörns Jóakimssonar um byggingarleyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni Eyrargata 21, Eyrarbakka. Byggingarleyfisumsókn var grenndarkynnt og var frestur til að skila athugasemdum til 17. nóvember 2021. Ein athugasemd barst, auk umsagnar Hverfisráðs Eyrarbakka. Núverandi tillaga gerir ráð fyrir breyttu útliti glugga og hurða, og hefur hún verið send Hverfisráði Eyrarbakka til umsagnar ásamt því að óska eftir áliti skipulagshöfunda Verndarsvæðis í byggð á Eyrarbakka. Hverfisráð Eyrarbakka leggst gegn innsendri tillögu og telur hana ekki falla að þeim húsagerðum sem tilgreindar eru í „Verndarsvæði í byggð“

Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu erindisins og felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda varðandi þann möguleika að færa hönnun hússins nær markmiðum verndarsvæðis í byggð, eða hvort önnur lóð á Eyrarbakka henti betur undir fyrirhugaða byggingu.
Frestað
6. 2111021 - Hesthúsasvæði á Selfossi - Deiliskipulagsbreyting
Skipulags- og byggingarnefnd ásamt bæjarstjórn Árborgar hafa samþykkt að hefja vinnu við breytingu á gildandi deiliskipulagi svæðis hestamanna á Selfossi. Markmið breytingar er að stækka núverandi svæði, til að koma fyrir fleira heshúsum og evt. öðrum byggingum tengdri starfseminni. Svæðið í heild er um 33 ha að stærð, og tekur til vallarsvæðis/keppnissvæðis, reiðhallar og heshúsahverfis. Skipulags- og byggingarnefnd fól skipulagsfulltrúa að óska eftir kostnaðarmati/tilboð í gerð deiliskipulags fyrir svæðið í heild, með sérstaka áherslu á aukningu/viðbót á heshúsabyggðina. Sendar voru óskir á 6 aðila með beiðni um kostnaðarmat/tilboð vegna vinnu við deiliskipulagstillögu svæðisins. Aðilar sem fengu beiðni um verðtilboð voru Efla, Landform ehf, Storð teiknistofa, Landmótun, Landslag og Landhönnun. Tilboð bárust frá Eflu, Landform, Landmótun og Landhönnun.
Skipulags- og byggingarnefnd fer yfir innkomin tilboð í deiliskipulagsgerð. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að ganga til samninga við Landform við gerð deiliskipulagsins á grundvelli verðkönnunar.
Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við gerð deiliskipulagsins í samvinnu við skipulagshöfunda og skipulagsnefnd Sleipnis.
Samþykkt
7. 2201102 - Deiliskipulagsbreyting - Engjaland 2-4
Mál áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 12.1.2022. Kjartan Sigurbjartsson f.h. lóðareigenda leggur fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Engjaland 2 og 4, Selfossi. Breytingin felur í sér hækkun húsa um eina hæð þannig að heimilt verði að byggja 4 hæða hús í stað 3 hæða á lóðunum. Einnig er óskað eftir fjölgun íbúða á hvorri lóð um 2 íbúðir. Megin ástæða hækkunar er að gert verður ráð fyrir að koma fyrir bílgeymslu á hluta af 1 hæð húsanna. Lagður er fram skýringaruppdráttur sem sýnir árhrif skuggavarps á nærliggjandi hús og lóðir.

Brugðist hefur verið við athugasemdum skipulags- og byggingarnefndar með því að vinna skuggavarpsgreiningu og skýra skilmála greinargerðar. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt til auglýsingar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt
8. 2201310 - Fyrirspurn um útjöfnun moldar - Breiðamýri 3
Haukur Friðriksson f.h. G.G.Tré hf, leggur fram beiðni um leyfi til að dreifa uppgreftri moldar úr húsgrunni að Breiðumýri 3, á óbyggt svæði austan við lóðina, skv meðfylgjandi er skýringaruppdrætti.
Skipulags- og byggingarnefnd hafnar umsókninni. Nefndin bendir á að fyrir liggur að hefja deiliskipulagsgerð í framhaldi af þegar skipulögðu svæði, undir atvinnustarfsemi. Í framhaldi mun lóðum verða úthlutað innan reitsins.
Hafnað
9. 2201333 - Eyjasel - Ósk um gerð deiliskipulags
María Dís Ásgeirsdóttir f.h. mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar óskar eftir að unnið sé deiliskipulag fyrir Eyjasels hverfið á Stokkseyri.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir svæðið. Skipulagsfulltrúa falið að leita tilboða nokkurra aðila í verkefnið.
Samþykkt
Fundargerð
10. 2201004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83
10.1. 2112190 - Norðurgata 26 - Umsókn um byggingarheimild/byggingarleyfi
Bent Larsen fyrir hönd Eiríks S. Arndals sækir um leyfi til að byggja hesthús og geymslu. Helstu stærðir eru; 300,4m2 og 1396,1m3
Málið var áður á fundi 81.
Mannvirkið fellur í umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.

Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr.2.3.7 gr.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarheimildargjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.2. 2201057 - Björkurstekkur 60 - Umsókn um byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Brynju Mattíasdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 190,7m2 og 810,9m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.3. 2201061 - Björkurstekkur 54 - Umsókn um byggingarleyfi
Ragnar Már Ragnarsson fyrir hönd Jóhanns Jónssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 233,9m2 og 828,2m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.4. 2201067 - Byggðarhorn Búgarður 56 - Umsókn um byggingarleyfi
Stefán Þ. Ingólfsson fyrir hönd Kristínar Ólafíu Gunnarsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 270,4m2 og 1037,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.5. 2201071 - Björkurstekkur 63 - Umsókn um byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Árna Steinarssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 192,3m2 og 815,9m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.6. 2201125 - Björkurstekkur 24-32 - Umsókn um byggingarleyfi
Hans Heiðar Tryggvason fyrir hönd Flekar byggingafélag ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 674,7 m2 og 2.468,4 m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.7. 2201127 - Björkurstekkur 5-7 - Umsókn um byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Góls ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 392,6m2 og 1415,0m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.8. 2111192 - Gagnheiði 20 - Umsókn um byggingarleyfi
Fossmót ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði við hlið núverandi húss. Helstu stærðir eru; 580,6 m2 og 2.695,0 m3.
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin hafa verið grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.9. 2201137 - Austurvegur 2B - Umsókn um byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason Eflu, f.h. HS Veitur hf, óskar eftir leyfi til að rífa og fjarlægja núverandi spennistöð á lóðinni Austurvegi 2b, L179756.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.

Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr.2.3.7 gr.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarheimildargjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.10. 2201140 - Boðavík 9-15. Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 646,8m2 og 2418,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.11. 2201141 - Boðavík 16-26 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 595,8m2 og 2450,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.12. 2201142 - Boðavík 10-14 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 3ja íbúðaraðhús. Helstu stærðir eru; 299,7m2 og 1244,4m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.13. 2201143 - Boðavík 2-8 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4 ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 423,4m2 og 1809,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.14. 2201144 - Boðavík 1-3 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.15. 2201145 - Boðavík 5-7 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.16. 2201146 - Engjavík 1-3 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.17. 2201159 - Engjavík 2-8. - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 423,4m2 og 1809,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.18. 2201147 - Engjavík 5-7. - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.19. 2201148 - Engjavík 9-15 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 646,8m2 og 2418,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.20. 2201160 - Engjavík 16-26 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 595,8m2 og 2450,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.21. 2201150 - Bergvík 10-12 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 368,6m2 og 1500,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.22. 2201151 - Bergvík 6-8 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða parhús. Helstu stærðir eru; 348,0m2 og 1423,4m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.23. 2201152 - Bergvík 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 368,6m2 og 1500,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.24. 2201153 - Bergvík 13-21 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 501,8m2 og 2126,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.25. 2201154 - Bergvík 1-11 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 595,8m2 og 2450,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.26. 2201155 - Eyrarvík 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 348,0m2 og 1423,4m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.27. 2201156 - Eyrarvík 6-12 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 646,8m2 og 2418,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.28. 2201157 - Eyrarvík 11-19 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 460,3m2 og 1934,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.29. 2201158 - Eyrarvík 1-9 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 460,3m2 og 1934,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar
10.30. 2201046 - Tilkynning um samþykki nágranna - Grundartjörn 11
Björn H Eiríksson og Arnheiður H Bjarnadóttir Grundatjörn 11 leggja inn undirritað samþykki nágranna að Grundartjörn 9 vegna skjólgirðingar sem fyrirhugað er að reisa nær lóðarmörkum en 1,8 m.
Framkvæmdin er undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina.

Niðurstaða þessa fundar
10.31. 2201089 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Túngötu 15
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Túngötu 15 Eyrarbakka.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.32. 2201069 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Þrastarima
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Þrastarima Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.33. 2201090 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Við Tunguveg
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Tunguveg Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.34. 2201091 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Heiðarveg
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Heiðarveg Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.35. 2201092 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Hjarðarholt
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Hjarðarholt Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.36. 2201093 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Lóurima
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Lóurima Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.37. 2201094 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Dverghóla
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Dverghóla Selfossi
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.38. 2201095 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Tjarnarstíg
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Tjarnarstíg Stokkseyri.
Svæðið er opið svæði til sérstakra nota skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.39. 2201096 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Baugstjörn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Baugstjörn, svæði 24 Selfossi.
Svæðið er leiksvæði skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.40. 2201097 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Baugstjörn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Baugstjörn, svæði 23, Selfossi.
Svæðið er leiksvæði skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar
10.41. 2201098 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Birkigrund
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Birkigrund Selfossi.
Svæðið er skilgreint sem hverfisleiksvæði skv. gildandi aðalskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:20 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica