| 
          
          
           | Almenn afgreiðslumál | 
          
          
           
            
             
              
               | 1. 2207260 - Eyravegur 51 - Umsókn um byggingaráform og byggingarheimild | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.  - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.  - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
  | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf | 
               
              
               | Eyravegur 51 A mótt 26.07.2022a.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 2. 2207319 - Suðurbraut 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.  Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:  - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.  - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd  - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
 
  | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf | 
               
              
               | Suðurbraut 17-A mótt 26.070.2022.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 3. 2207194 - Hásteinsvegur 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.  Vísað til skipulagsnefndar og Selfossveitna.
 
  | 
               
              
               | Vísað í nefnd | 
               
              
               | Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 4. 2205094 - Hásteinsvegur 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Grenndarkynning hefur fraiðfram. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.  - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.  - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
  | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf | 
               
              
               | Hásteinsvegur 46. A - mótt 6.5.2022.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 5. 2203340 - Austurhólar 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarheimild | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.  - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.  - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
  | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 6. 2207343 - Hulduhóll 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.  Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:  - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.  - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd  - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
  | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf | 
               
              
               | Aðaluppdrættir mótt 28.07.2022.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 7. 2207275 - Byggðarhorn 173956 Umsókn um stöðuleyfi | 
               
              
               
               
              
               Heimild til að veita stöðuleyfi skv. gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð takmarkast við eftirfarandi: a. Hjólhýsi, á tímabilinu frá 1. október til 1. maí. b. Gáma, báta, torgsöluhús, frístundahús í smíðum, sem ætlað er til flutnings, og stór samkomutjöld. Skv. deiliskipulagi er svæðið ætlað fyrir heilsársbyggð og ekki heimilt að reisa þar frístundahús.  Erindinu hafnað. | 
               
              
               | Hafnað | 
               
              
               | Umsókn um stöðuleyfi.pdf | 
               
              
               | uppdráttur fyrir Bústaði .pdf | 
               
              
               | Bústaður A.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 8. 2207329 - Smjördalir lóð 231226 - Tilkynning um smáhýsi veitna | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin er háð byggingarheimild, er í umfangsflokki 1 og hefur fengið umfjöllun skipulagsnefndar. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.  - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.  - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
  | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi.pdf | 
               
              
               | Smjördalir.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 9. 2207345 - Eyrarbraut 24 og 26 - Tilkynning um skjólgirðingu á lóðarmörkum | 
               
              
               
               
              
               Framkvæmdin fellur undir undanþáguákvæði byggingarreglugerðar gr. 2.3.5e. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin. | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | Samningur um skjólgirðingu á lóðarmörkum.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 10. 2207333 - Gagnheiði 3 - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Bílverk BÁ ehf | 
               
              
               
               
              
               | Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | 2206061HS - Umsögn óskast vegna endurnýjunar starfsleyfis.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 11. 2207335 - Eyrarvegur 57 Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Fossdekk ehf | 
               
              
               
               
              
               | Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | Umsögn um endurnýjun starfsleyfis.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 12. 2208007 - Austurvegur 22a - Umsagnarbeiðni vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Kurdo Kebab | 
               
              
               
               
              
               | Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | 2208001HS - Kurdokebab - Umsögn byggingarfulltrúa.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 13. 2208017 - Háeyrarvellir 56 - Umsagnarbeiðni vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir BES | 
               
              
               
               
              
               | Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | FW: 2208004HS - umsögn óskast vegna starfsleyfis.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              | 
          
          
           
            
             
              
               | 14. 2208018 - Eyrarbraut 2 - Umsagnarbeiðni vegna endurútgáfu starfsleyfis til reksturs frístundaheimilisins Stjörnusteina | 
               
              
               
               
              
               | Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. | 
               
              
               | Samþykkt | 
               
              
               | FW: 2208005HS - umsögn óskast.pdf | 
               
              
                | 
               
              
                | 
               
             
              |