Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Velferðarnefnd - 18

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
26.06.2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Helga Lind Pálsdóttir formaður, D-lista,
Margrét Anna Guðmundsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Lieselot Michele Maria Simoen nefndarmaður, Á-lista,
Ellý Tómasdóttir nefndarmaður, B-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir nefndarmaður, S-lista,
Sigþrúður Birta Jónsdóttir deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigþrúður Birta Jónsdóttir, deildarstjóri velferðarþjónustu


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2506146 - Áfrýjun til velferðarnefndar
Trúnaðarmál.
Skráð í trúnaðarbók.
2. 2506307 - Áfrýjun til velferðarnefndar
Trúnaðarmál.
Skráð í trúnaðarbók.
3. 2411038 - Félagsleg ráðgjöf - barnateymi
Trúnaðarmál.
Skráð í trúnaðarbók.
Erindi til kynningar
4. 2506262 - Búsetu- og stuðningsúrræði velferðarþjónustu í Birkihólum
Lagt er til kynningar samantekt deildarstjóra sem lögð var fyrir bæjarráð vegna stofnuna nýrra þjónustueininga í Birkihólum.
Velferðarnefnd þakkar fyrir kynninguna.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica