|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2109391 - Byggðarhorn Búgarður 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 21043598 - Marbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Áformin hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 13. júlí 2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti erindið á 73. fundi og vísaði erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2111063 - Kirkjuvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Áformin hafa verið grenndarkynnt og var athugasemdafrestur til 8. september 2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti erindið á 76. fundi og vísaði erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tillit til athugasemda eldvarnareftirlits. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 2111065 - Háeyrarvellir 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Erindið var grenndarkynnt og athugasemdafrestur var til 22. sept. 2021. Skipulagsnefnd hefur samþykkt erindið fyrir sitt leyti og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2111066 - Björkurstekkur 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2111124 - Byggðarhorn land 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að öryggisgler verði merkt á uppdráttum.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2012180 - Byggðarhorn 32 - Umsókn um stöðuleyfi |
Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 01.06.2021 - 31.05.2022.
|
Samþykkt |
|
|
|
8. 2111108 - Gagnheiði 47 - Umsókn um stöðuleyfi |
Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 01.11.2021 - 15.02.2022. |
Samþykkt |
|
|
|
9. 2105090 - Seljaland 16 - Athugasemdir við framkvæmdir á lóðum nágranna |
Bygging smáhýsa og skjólgirðinga geta verið "minniháttar framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi" skv. gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð. Undanþágan er háð ýmsum skilyrðum m.a. varðandi fjarlægð frá lóðarmörkum og samþykki nágranna ef fjarlægð frá lóðarmörkum en minni en tiltekið er í gr. 2.3.5. Afgreiðslu frestað. |
Frestað |
|
|
|
10. 2102118 - Fossheiði 20 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi |
Byggingarfulltrúi telur að breytingin sé ekki óveruleg og falli ekki undir undanþáguákvæði skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5. Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni. |
Hafnað |
|
|
|
11. 2111106 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands |
Byggingarfulltrúi telur að starfsemin sé í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|