|
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2208078 - Norðurgata 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
|
Samþykkt |
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf |
Norðurgata 10 A mótt 21.08.2022.pdf |
|
|
|
2. 2208082 - Eyravegur 22 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1, deiliskipulag liggur ekki fyrir. Fyrir liggur yfirlýsing meðeiganda um aðild að umsókninni og samþykki. Vísað til skipulas- og byggingarnefndar. |
Vísað í nefnd |
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf |
Eyravegur 22 A mótt 09.08.2022.pdf |
Yfirlýsing meðeiganda 18.08.2022.pdf |
|
|
|
3. 2208139 - Suðurbraut 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag nema aðkoma að húsinu. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf |
Suðurbraut 13 A mótt 16.08.2022.pdf |
|
|
|
4. 2208135 - Fossnes svæði 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Deiliskipulag liggur ekki fyrir og því þarf að grenndarkynna umsóknina með vísan til 44. gr. skipulagslaga nr 123/2010. Á lóðinni stóðu áður starfsmannahús sem hafa verið rifin. Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
|
Vísað í nefnd |
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf |
Fossnes svæði 60 mótt 16.08.2022.pdf |
|
|
|
5. 2208151 - Hellir 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við aðalskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
|
Samþykkt |
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf |
Hellir 5 A mótt 17.08.2022.pdf |
|
|
|
6. 2208183 - Björkurstekkur 71 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf |
Björkurstekkur 71 A mótt 18.08.2022.pdf |
|
|
|
7. 2208136 - Álftarimi 1- 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Leggja þarf fram gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.7, uppdrætti, samþykki meðeiganda (húsfélags) og skráningartöflu.
Afgreiðslu frestað. |
Frestað |
|
|
|
8. 2208138 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Sandgerði 4 |
Leggja þarf fram gögn um staðsetningu og eftir atvikum samþykki nágranna.
Afgreiðslu frestað. |
Frestað |
|
|
|
9. 2208181 - Eyravegur 9 - Umsagnarbeiðni vegna starsleyfisumsóknar Tónlistarskóla Árnesinga |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu/endurnýjun starfsleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|
10. 2208201 - Fífumói 8 - Tilkynning um smáhýsi |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeininga HMS um smáhýsi. |
Samþykkt |
|
|
|
11. 2208203 - Fífumói 6 -Tilkynning um smáhýsi |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeininga HMS um smáhýsi. |
Samþykkt |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 |