Skipulags og byggingarnefnd - 77 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 22.09.2021 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Helga Þórey Rúnarsdóttir varamaður, D-lista, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði. |
|
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Skipulagsfulltrúi |
|
Magnús Gíslason boðaði forföll og í hans stað er mætt Helga Þórey Rúnarsdóttir.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir með afbrigðum að bæta málum 10, 11 og 12 á dagskrá fundarins. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2109141 - Stóra-Sandvík 5 - Umsókn um stofnun nýrrar landspildu |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og heitið á spildunni. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2109167 - Hellismýri 8 - Lóðarumsókn |
Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu erindisins þar sem að lóðin hefur ekki verið auglýst laus til umsóknar. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa lóðina. |
Frestað |
|
|
|
3. 2109273 - Umsókn um stækkun á lóð - Fagraland 22 |
Skipulags- og byggingarnefnd vísar erindinu til vinnu sem hafin er varðandi möguleika á stækkun fleiri lóða á Selfossi. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
4. 2108206 - Háeyrarvellir 2 - Umsókn um að skipta húsi í tvær íbúðir |
Engar athugasemdir bárust á tíma grenndarkynningar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti byggingaráform og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Fullnægjandi gögn hafa borist að samþykkir skipulags- og byggingarnefnd að breyttir uppdrættir verði grenndarkynntir í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteigna: Heiðarvegur 2,3,4 og Kirkjkuvegur 8,8a,10,12,14,16. |
|
|
|
6. 2108173 - Smáratún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna byggingarleyfisumsókn í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteigna: Eyravegur 2,8,10 og Smáratún 2,3,4,5,6,7,8,9,10. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2108060 - Kirkjuvegur 18 - Fyrirspurn v. byggingarleyfis fyrir íbúðarhúsnæði |
Fyrir liggur greinargerð hönnuðar og umsækjanda vegna innkominna athugasemda við grenndarkynningu. Í greinargerð eru færð skilmerkileg rök fyrir byggingu umrædds hús að Kirkjuvegi 18 og framkvæmdin borin saman við önnur hús sem hafa verið byggð við Kirkjuveg. Skipulags- og byggingarnefnd tekur undir rök umsækjanda/hönnuðar sem fram koma í greinargerð. Tekið hefur verið tillit til hluta af athugasemdum þeirra er þær gerðu, með því að lækka heildar hæð húss um 10cm og einnig hefur verið bætt þakskeggi á hús til samræmis við önnur hús í götunni. Skipulagsfulltrúa falið að senda þeim sem athugasemdir gerðu bókun nefndarinnar auk greinargerðar umsækjanda/hönnuðar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir byggingaráform fyrir sitt leyti og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. |
Samþykkt |
|
|
|
9. 1711056 - Deiliskipulagsbreyting - Dísarstaðaland |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að tillaga að deiliskipulagsbreytingu í Dísastaðarlandi verði endurauglýst vegna tímarfresta. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt til auglýsingar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
Samþykkt |
|
|
|
10. 2109347 - Akraland - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu lágspennustrengja |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfisumsókn verði samþykkt. |
Samþykkt |
|
|
|
11. 2109046 - Umsókn um lóð fyrir dælustöð - Selfossveitur |
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í umsókn Selfossveitna og samþykkir að gert verði ráð fyrir umbeðinni lóð við gerð deiliskipulags fyrir 2. áfanga Víkurheiðar sem nú er í vinnslu. Reynist þörf á að flýta framkvæmdum við byggingu dælustöðvarinnar til að tryggja afhendingaröryggi hitaveitu, samþykkir skipulags- og byggingarnefnd að lóðin verði stofnuð og framkvæmd grenndarkynnt þegar umsókn þess að lútandi berst. |
Samþykkt |
|
|
|
12. 2108246 - Framkvæmdaleyfisumsókn fyrir borholu kalt vatn |
Framkvæmdaleyfisumsókn var kynnt fyrir eigna- og veitunefnd á 49. fundi nefndarinnar þann 25. ágúst 2021 og engar athugasemdir gerðar. Því leggur skipulags- og byggingarnefnd til við bæjarráð að framkvæmdaleyfisumsókn verði samþykkt. |
Samþykkt |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
8. 2109308 - Deiliskipulagstillaga - Austurvegur Vallholt |
Svanhildur Gunnlaugsdóttir, landslagsarkitekt hjá Landform, kynnir fyrstu drög að deiliskipulagstillögu fyrir hluta Austurvegar og Vallholts á Selfossi. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar Svanhildi fyrir greinargóða kynningu. |
|
|
|
|
Fundargerð |
13. 2109002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74 |
13.1. 2109182 - Asparland 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.2. 2109112 - Björkurstekkur 81 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.3. 2109181 - Móstekkur 2-6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Á 75. fundi skipulags- og byggingarnefndar var samþykkt að heimila staðsetningu staðsetningu hluta bygginga út fyrir byggingarreit í átt að bílastæðum innan lóðar.
Nýtingarhlutfall er innan tilskyldra marka.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform þegar tekið hefur verið tillit til athugasemda eldvarnareftirlits BÁ og byggingarfulltrúa og skráningartöflu hefur verið skilað. Lóðaruppdráttur skal hljóta samþykki skipulags- og byggingarnefndar skv. skilmálum deiliskipulags.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.4. 2109172 - Móstekkur 8-12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Á 75. fundi skipulags- og byggingarnefndar var samþykkt að heimila staðsetningu hluta bygginga út fyrir byggingarreit í átt að bílastæðum innan lóðar.
Nýtingarhlutfall er innan tilskyldra marka.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform þegar tekið hefur verið tillit til athugasemda eldvarnareftirlits BÁ og byggingarfulltrúa og skráningartöflu hefur verið skilað. Lóðaruppdráttur skal hljóta samþykki skipulags- og byggingarnefndar skv. skilmálum deiliskipulags.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.5. 2109171 - Móstekkur 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að gögn verði leiðrétt skv. athugasemdum eldvarnareftirlits BÁ.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.6. 2109111 - Móstekkur 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.7. 2109113 - Norðurbraut 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tekið verði tilit til athugasemda eldvarnareftirlits BÁ og byggingarfulltrúa m.a. um brunaskil milli íbúða verði skv. byggingarreglugerð gr. 9.6.20.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.8. 2108173 - Smáratún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Deiliskipulag liggur ekki fyrir varðandi lóðina Smáratún 1.
Vísað til skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.9. 2109183 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Vallarland 7
Vísað til samráðsfundar skipulags- og byggingardeildar og og mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.10. 2109042 - Beiðni um samþykki byggingaráforma vegna skjólveggjar - Sílatjörn 17
Vísað til samráðsfundar skipulags- og byggingardeildar og og mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.11. 2109041 - Beiðni um samþykki vegna byggingaráforma kofa í lóðamörkum - Sílatjörn 17
Vísað til samráðsfundar skipulags- og byggingardeildar og og mannvirkja- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar
|
13.12. 2109139 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Gráhella 1
Niðurstaða þessa fundar
|
13.13. 2109110 - Umsagnarbeiðni vegna útgáfu starfsleyfis fyrir hárgreiðslustofu - Eyravegur 38
Lokaúttekt húsnæðisins hefur ekki farið fram.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45 |
|
Helstu stærðir 392,2 m2 og 1.540 m3.