|
Fundargerð ritaði: Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 1601103 - Málefni Tryggvaskála |
Aðilar eru sammála um að áfram verði veitingarekstur í Tryggvaskála með svipuðu sniði og undanfarin ár.
|
|
| |
| Gestir |
| Þorvarður Hjaltason - 17:00 |
| Bryndís Brynjólfsdóttir - 17:00 |
|
|
| 2. 2008150 - Stefnumótun í málefnum heimilislausra í Árborg |
| Heiða Ösp Kristjánsdóttir, deildarstjóri félagsþjónustu, kynnti málið. |
|
| |
| Gestir |
| Heiða Ösp Kristjánsdóttir - 17:45 |
|
|
| 3. 2011259 - Umsögn - frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, 321. mál |
| Lagt fram til kynningar. |
| Atvinnuveganefnd Alþingis mál 321.pdf |
|
|
|
| 4. 2011258 - Umsögn - frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, 322. mál |
| Lagt fram til kynningar. |
| Erindi frá atvinnuveganefnd Alþingis mál 322.pdf |
|
|
|
| 5. 2011246 - Umsókn um vilyrði fyrir lóð í Víkurheiði - lóðir I, J, K og L |
| Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulagsfulltrúa um erindið. |
| Beiðni um vilyrði Víkurheiði I,J, K og L.pdf |
|
|
|
| 6. 2011265 - Umsókn um vilyrði fyrir lóð í Víkurheiði - lóð L |
| Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulagsfulltrúa um erindið. |
| vilyrði fyrir lóð.pdf |
|
|
|
| 7. 2011157 - Umsókn um kaup eða leigu á landi - jörðin Borg |
| Bæjarráð samþykkir að leigja GeoTækni umrætt land, landnr. 210187, til grænnar nýsköpunar, og óskar eftir að drög að leigusamningi verði lögð fyrir bæjarráð til staðfestingar. |
| Umsókn um kaup eða leigu á landi.pdf |
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 8. 2011013F - Eigna- og veitunefnd - 35 |
8.1. 2011107 - Afnotaleyfi - bryggjan Eyrarbakka- Sæbýli
Nefndin leggur til við bæjarráð að veita umbeðið afnotaleyfi.
Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að afnotaleyfið verði veitt.
|
|
|
|
| 9. 2011017F - Frístunda- og menningarnefnd - 15 |
9.2. 1905139 - Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2020
Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að ósk HSK um að samningur um Unglingalandsmótið 2020 verð framlengdur og gildi fyrir mótið 2021 sem haldið verður á Selfossi. Samþykkt samhljóða.
Niðurstaða þessa fundar
Bæjarráð samþykkir að samningur um Unglingalandsmótið 2020 verði framlengdur og gildi fyrir mótið 2021 sem haldið verður á Selfossi.
|
|
|
|
|
| Fundargerðir til kynningar |
| 10. 2002188 - Fundargerðir Héraðsnefnda Árnessýslu 2020 |
| Lagt fram til kynningar. |
| Fundargerð haustfundar Héraðsnefndar Árnesinga 2020.pdf |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00 |