Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 59

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
17.02.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu:
Nefndarmenn
Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra,
Starfsmenn
Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Arnar Jónsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2008081 - Suðurbraut 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Þorvaldsson sækir um leyfi til að byggja geymslu og bílskúr.

Helstu stærðir
250m²
1.309m³

Framkvæmd samræmist ekki ákvæðum í gr.5.3 og 5.5. greinargerð deiliskipulags.
Erindinu hafnað
2. 2102042 - Grashagi 1C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Brynjar Ingi Magnússon sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu.

Helstu stærðir
23,2m²

Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Vísað í nefnd
3. 2101114 - Bjarmaland - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hugi Freyr Valsson sækir um leyfi til að byggja bílskúr.
Var áður á fundi 57 og var sent til skipulagsnefndar.

Helstu stærðir
55,9m²
225,8m³

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
4. 2102240 - Hagalækur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Lárus Gestsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri.

Helstu stærðir
198,1m²
754,6m³

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
5. 2102119 - Móstekkur 15-17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Jón Reykjalín Björnsson sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu úr gleri.
Framkvæmd samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Erindinu hafnað
6. 2102206 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Hjarðarholt 3
Ívar Freyr Hafsteinsson tilkynnir um framkvæmd utanhús undanþegna byggingaleyfi.
Tilkynningarskyld framkvæmd sbr. gr. 2.3.5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við framkvæmdina.
7. 2102250 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Gráhella 13
Guðmundur Búason tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi.
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
8. 2102261 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 9
Þórhildur Kristjánsdóttir tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi.
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
9. 2102262 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 7
Hólmfríður S. Gylfadóttir tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingarleyfi
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
10. 2102266 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 5
AR Prójekt ehf. tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi.
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
11. 2102267 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 15
Kjartan Tryggvason tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi.
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
12. 2102269 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 3
Einar Magnússon tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi.
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
13. 2102273 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 1
Pétur Daði Heimisson tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi.
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
14. 2102268 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 11
Davíð Valsson tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi.
Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað.
15. 2012029 - Stöðuleyfi - Efra Sel
E11 ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir vegna uppbyggingar á einbýlishúsi og viðgerða á minkahúsi.
Erindinu hafnað.
Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir starfsmannabúðir.
16. 2102028 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir veitingastað Eyravegi 3
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir veitingastað að Eyravegi 3
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
17. 2102215 - Rekstrarleyfisumsögn - Ocean Beach Apartments
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Kumbravogi 4 Stokkseyri.
Málinu er frestað.
18. 2102239 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir mathöll Brúarstræti 2
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgafu starfsleyfis fyrir Mathöll.
Öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
Málinu er frestað.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica