Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 106

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
30.11.2022 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2211276 - Eyrargata 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Brynhildur Sólveigardóttir hönnuður fyrir hönd Trausta Þórs Sverrissonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 226,0 m2 og 78,2 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Eyrargata 15. mótt.17.11.2022.pdf
2. 2211379 - Byggðarhorn Búgarður 5C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ingvar Bjarnason hönnuður fyrir hönd Netvéla ehf. sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús (frístundahús). Helstu stærðir eru; 40,5 m2 og 137,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 en er ekki í samræmi við deiliskipulag.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Byggðarhorn 5c A. mótt.24.11.2022.pdf
3. 2211387 - Byggðarhorn Búgarður 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Jónas Ingi Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi. Helstu stærðir eru;
Tilskilin gögn hafa ekki borist.
4. 2210162 - Heiðarstekkur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ögmundur Skarphéðinsson hönnuður fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar sækir um leyfi til að byggja 2. áfanga Stekkjarskóla.
Helstu stærðir 3.614,1 m2 og 15.486,0 m3.

Málið var áður á dagskrá 103. fundar.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

Heiðarstekkur 10 2áf A mótt 25.11.2022.pdf
5. 2211285 - Suðurgata 9 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Ellert Þór Hlíðberg tilkynnir um 13,5 m2 smáhýsi á lóð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi.pdf
6. 2211307 - Laxalækur 3 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Álfheiður Guðmundsdóttir tilkynnir um samþykki nágranna vegna smáhýsis á lóð nær lóðamörkum en 3m.
Fyrir liggja samþykki nágranna að Eyrarlæk 2b og 4a og Laxalæk 5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Samþykki nágranna.pdf
Teikningar.pdf
7. 2211400 - Ólafsvellir 8 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Ólafur Auðunsson tilkynnir um samþykki nágranna vegna smáhýsis sem er nær lóðamörkum en 3m.
Fyrir liggja samþykki nágranna að Ólafsvöllum 10, Ólafsvöllum 27 og 29.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Samþykki nágranna.pdf
Afstöðumynd.pdf
8. 2211354 - Suðurleið 41 - Stöðuleyfi
Rúnar Tryggvason sækir um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám sem inniheldur einingahús sem verður byggt á lóðinni.
Byggingaráform fyrir einbýlishús voru samþykkt 02.11.2022.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 05.12.2022 - 05.12.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi 05.12.2022 - 05.12.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
stöðuleyfi.pdf
9. 2211355 - Suðurbraut 23 - Stöðuleyfi
Andri Karl Tómasson sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gámi vegna byggingaframkvæmda.
Byggingaráform fyrir einbýlishús voru samþykkt 06.03.2018. Fokheldisvottorð var gefið út 07.12.2020.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 23.11.2022 - 23.11.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 23.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
Teikning.pdf
10. 2211367 - Suðurgata 2 - Stöðuleyfi
Jónína Björk Birgisdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám til að undirbúa flutning á varanlegan stað.

Að Suðurgötu 2 eru í byggingu íbúðarhús, bílskúr og hesthús.
Sótt er um leyfi 23.11.2022 - 01.06.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 23.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
Sudurgata 2 afst.mynd.pdf
11. 2211373 - Suðurbraut 18 - Stöðuleyfi
BG Verktakar ehf sækja um stöðuleyfi fyrir 2 gámum vegna byggingaframkvæmda.
Byggingaráform fyrir einbýlishús voru samþykkt 09.06.2021 og byggingarleyfi fyrir skemmu var gefið út 21.06.2021.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 23.11.2022 - 22.11.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 12 mánuði 23.11.2022 - 22.11.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
T1-2020-Suðurbraut 18, 16873, 01.10.21, AG. uppf.pdf
12. 2211380 - Suðurgata 21 - Stöðuleyfi
Diðrik Ísleifsson sækir um stöðuleyfi fyrir gám undir efnisgeymslu.
Byggingarframkvæmdum við íbúðarhús og bílskúr að Suðurgötu 21 er lokið.



Umsókn.pdf
Afstöðumynd.pdf
13. 2211389 - Suðurleið 39 - Stöðuleyfi
Jón Ingi Lárusson fyrir hönd eiganda, Ingva Rúnars Júlíussonar sækir um stöðuleyfi fyrir 2 gámum vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda.
Ekki liggur fyrir umsókn um byggingarleyfi fyrir Suðurleið 39.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
147DC7DB-B5E7-4344-884F-49F6423C7E5F.pdf
6D01AA83-1DB1-4CA6-8F69-71C490CB3361.pdf
E9EA96B0-D375-402E-A278-259D68F29ED8.pdf
14. 2211390 - Suðurgata 19 - Stöðuleyfi
María Berg Guðnadóttir sækir um stöðuleyfi fyrir 2 gáma undir geymslur.
Byggingaráform fyrir íbúðarhúsi voru samþykkt 10.08.2007. Húsið er skráð fokhelt.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 27.11.2022-27.11.2023 meðan skemma verður reist.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 22.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
SG-19-A-02 yfirlitskort.pdf
15. 2211417 - Suðurleið 13 - Stöðuleyfi
Gísli Rafn Gylfason fyrir hönd Byggingartækni ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir 2 gámum til geymslu á byggingarefni sem nota á í íbúðarhús að Suðurleið 15 og hesthús að Suðurleið 13.
Ekkert byggingarleyfi er virkt á lóðinni.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
16. 2211416 - Suðurleið 20 - Stöðuleyfi
Hlynur Snær Guðjónsson sækir um stöðuleyfi fyrir 1 gám til geymslu á byggingarefni.
Byggingaráform fyrir einbýlishúsi að Suðurleið 20 voru samþykkt 19.09.2018. Húsið er skráð fokhelt.
Sótt er um stöðuleyfi 30.11.2022 - 29.05.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 29.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.

Umsókn um stöðuleyfi.pdf
17. 2211415 - Suðurleið 24 - Stöðuleyfi
Hlynur Snær Guðjónsson fyrir hönd Léttis ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir 1 gám undir geymslu.
Byggingarheimild fyrir vélageymslu var gefin út 28.03.2022.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir verkfæraskúr 29.11.2022 - 03.05.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 29.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Umsókn um stöðuleyfi.pdf
suðurleid .pdf
18. 2009701 - Austurvegur 35 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis þvottahúss
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir þvottahús að Austurvegi 35 Selfossi. Áður á afgreiðslufundi byggingafulltrúa 11.11.2020 og 30.9.2020
Byggingarfulltrúi leggst gegn útgáfu starfsleyfis þar sem lokaúttekt hefur ekki verið gerð á byggingunni og bílakjallari hefur ekki verið tekinn í notkun.
starfsleyfisumsókn_018.pdf
Austurvegur 35 starfsmanna adstada og tvottahus.pdf

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica