|
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2105540 - Túngata 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Grenndarkynning hefur farið fram. Engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
2. 2105890 - Norðurgata 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn Brunavarna. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
3. 2105570 - Grænamörk 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn Brunavarna. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
4. 2105691 - Túngata 39 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Óskað eftir frekari gögnum s.s. uppdráttum og skráningartöflu.
Frestað |
Frestað |
|
|
|
5. 21051000 - Suðurbraut 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um skil á skráningartöflu á Excel-formi, staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu aðalhönnuðar og jákvæða umsögn Brunavarna. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
6. 2105569 - Grenigrund 13 - Tilkynning um samþykki nágranna |
Með tilvísun í gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við áformin enda verði önnur skilyrði í gr. 2.3.5 g. uppfyllt. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2105841 - Víkurmói 6 - Umsókn um stöðuleyfi |
Byggingarfulltrúi óskar eftir frekari upplýsingum um hvort um sé að ræða verkfæragáma eða starfsmannabúðir. Einnig þarf að framvísa samþykki lóðarhafa. Afgreiðslu frestað.
|
Frestað |
|
|
|
8. 2105845 - Brúarstræti 2 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Menam Brúarstræti 2 |
Byggingarfulltrúi getur ekki veitt umsögn þar sem öryggis og/eða lokaúttekt á mannvirkinu hefur ekki farið fram. |
Frestað |
|
|
|
9. 2105556 - Rekstrarleyfisumsögn - Tryggvaskáli |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að rekstrarleyfi verði gefið út. |
Samþykkt |
|
|
|
10. 2105566 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Tryggvaskála |
Bygggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út. |
Samþykkt |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 |