Bæjarstjórn - 8 |
Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi, 02.11.2022 og hófst hann kl. 16:00 |
|
Fundinn sátu: Kjartan Björnsson forseti bæjarstjórnar, Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Helga Lind Pálsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson bæjarfulltrúi, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Gísli Guðjónsson varamaður, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi, Á-lista, Þórhildur Dröfn Ingvadóttir varamaður, D-lista, Helga María Pálsdóttir bæjarritari. |
|
Fundargerð ritaði: Helga María Pálsdóttir, bæjarritari |
|
Í upphafi kallar forseti eftir athugasemdum við fundarboð. Engar athugasemdir eru gerðar. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn erindi |
1. 2203150 - Móttaka flóttafólks |
Helga Lind Pálsdóttir, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Arnar Freyr Ólafsson, B-lista taka til máls. Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
Minnisblað v. samnings.pdf |
|
|
|
2. 2201222 - Lántökur 2022 |
Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri og Arnar Freyr Ólafsson, B-lista taka til máls Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
Stækkun á skuldabréfaflokki ARBO 31 GSB_október 2022.pdf |
|
|
|
3. 2109308 - Deiliskipulagstillaga - Austurvegur Vallholt |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls. Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
Vallholt-Austurvegur-04_A1-Tillaga-C.pdf |
|
|
|
4. 2210271 - Björkurstykki - Óveruleg breyting á deiliskipulagi. |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls. Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
NSB-Á2-ÚTLÍNUR-20221011.pdf |
Heiðarstekkur 10 - óveruleg breyting.pdf |
8428-001-DSK-001-V13 óveruleg dsk-breyting II okt 2022-A3L.pdf |
|
|
|
5. 2210299 - Deiliskipulagsbreyting - Hæðarland 32-42 |
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
|
8428-001-DSK-001-V13 óveruleg dsk-breyting II okt 2022-A3L.pdf |
|
|
|
Fjóla Kristinsdóttir, D-lista víkur af fundi og Þórhildur D. Ingvadóttir, D-lista tekur sæti.
|
6. 2007143 - Viðauki við samkomulag um íbúðabyggð í Jórvík 1 |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls. Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
Minnisblað um viðauka við Jórvíkursamning.pdf |
|
Þórhildur D. Ingvadóttir, D-lista, víkur af fundi og Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista, kemur aftur á fundinn.
|
|
|
|
Fundargerðir |
7. 2210001F - Félagsmálanefnd - 5 |
|
|
|
8. 2210010F - Fræðslunefnd - 4 |
Brynhildur Jónsdóttir, D-lista tekur til máls undir lið nr. -Leikskóladagatal 2022-2023. Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Sveinn Ægir Birgisson, D-lista taka til máls undir lið nr. 12 -forvarnardagurinn 2022. |
|
|
|
9. 2209031F - Skipulags og byggingarnefnd - 9 |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls undir lið nr. 1- Framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborholum á Selfossi og lið nr. 3 -Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss 2022. |
|
|
|
10. 2210017F - Bæjarráð - 14 |
|
|
|
11. 2210015F - Eigna- og veitunefnd - 5 |
Sveinn Ægir Birgisson, D-lista og Arnar Freyr Ólafsson, B-lista taka til máls undir lið nr. 1- Hreinsistöð við Geitanes.
|
|
|
|
12. 2210026F - Bæjarráð - 15 |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls undir lið nr. 1- Húsnæðismál hælisleitenda, lið nr. 2- Stjórnun og skipulag á fjölskyldusviði og lið nr. 5 - Jafnlaunavottun IST852012. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. |
|