Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Velferðarnefnd - 21

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
06.11.2025 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Helga Lind Pálsdóttir formaður, D-lista,
Lieselot Michele Maria Simoen nefndarmaður, Á-lista,
Ellý Tómasdóttir nefndarmaður, B-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir nefndarmaður, S-lista,
Sigþrúður Birta Jónsdóttir deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigþrúður Birta Jónsdóttir, deildarstjóri velferðarþjónustu


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
2. 2510120 - Áfrýjun til velferðarnefndar
Trúnaðarmál.
Tekið fyrir og skráð í trúnaðarbók.
Erindi til kynningar
1. 2510320 - Umsögn - Gæðaviðmið fyrir félagsþjónustu
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) óskar hér með eftir umsögn þjónustuveitenda og
annarra hagaðila um lokadrög að gæðaviðmiðum fyrir félagsþjónustu á Íslandi.

Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica