6. 2211026F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 106 |
6.1. 2211276 - Eyrargata 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.2. 2211379 - Byggðarhorn Búgarður 5C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 en er ekki í samræmi við deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.3. 2211387 - Byggðarhorn Búgarður 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Tilskilin gögn hafa ekki borist.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.4. 2210162 - Heiðarstekkur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málið var áður á dagskrá 103. fundar.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.5. 2211285 - Suðurgata 9 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.6. 2211307 - Laxalækur 3 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Fyrir liggja samþykki nágranna að Eyrarlæk 2b og 4a og Laxalæk 5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.7. 2211400 - Ólafsvellir 8 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Fyrir liggja samþykki nágranna að Ólafsvöllum 10, Ólafsvöllum 27 og 29.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.8. 2211354 - Suðurleið 41 - Stöðuleyfi
Byggingaráform fyrir einbýlishús voru samþykkt 02.11.2022.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 05.12.2022 - 05.12.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi 05.12.2022 - 05.12.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.9. 2211355 - Suðurbraut 23 - Stöðuleyfi
Byggingaráform fyrir einbýlishús voru samþykkt 06.03.2018. Fokheldisvottorð var gefið út 07.12.2020.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 23.11.2022 - 23.11.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 23.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.10. 2211367 - Suðurgata 2 - Stöðuleyfi
Að Suðurgötu 2 eru í byggingu íbúðarhús, bílskúr og hesthús.
Sótt er um leyfi 23.11.2022 - 01.06.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 23.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.11. 2211373 - Suðurbraut 18 - Stöðuleyfi
Byggingaráform fyrir einbýlishús voru samþykkt 09.06.2021 og byggingarleyfi fyrir skemmu var gefið út 21.06.2021.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 23.11.2022 - 22.11.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 12 mánuði 23.11.2022 - 22.11.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.12. 2211380 - Suðurgata 21 - Stöðuleyfi
Byggingarframkvæmdum við íbúðarhús og bílskúr að Suðurgötu 21 er lokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.13. 2211389 - Suðurleið 39 - Stöðuleyfi
Ekki liggur fyrir umsókn um byggingarleyfi fyrir Suðurleið 39.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.14. 2211390 - Suðurgata 19 - Stöðuleyfi
Byggingaráform fyrir íbúðarhúsi voru samþykkt 10.08.2007. Húsið er skráð fokhelt.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tímabilið 27.11.2022-27.11.2023 meðan skemma verður reist.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 22.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.15. 2211417 - Suðurleið 13 - Stöðuleyfi
Ekkert byggingarleyfi er virkt á lóðinni.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.16. 2211416 - Suðurleið 20 - Stöðuleyfi
Byggingaráform fyrir einbýlishúsi að Suðurleið 20 voru samþykkt 19.09.2018. Húsið er skráð fokhelt.
Sótt er um stöðuleyfi 30.11.2022 - 29.05.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 29.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.17. 2211415 - Suðurleið 24 - Stöðuleyfi
Byggingarheimild fyrir vélageymslu var gefin út 28.03.2022.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir verkfæraskúr 29.11.2022 - 03.05.2023.
Samþykkt að veita stöðuleyfi í 6 mánuði 23.11.2022 - 29.05.2023 þar sem byggingarframkvæmdum er ólokið.
Niðurstaða þessa fundar
|
6.18. 2009701 - Austurvegur 35 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis þvottahúss
Byggingarfulltrúi leggst gegn útgáfu starfsleyfis þar sem lokaúttekt hefur ekki verið gerð á byggingunni og bílakjallari hefur ekki verið tekinn í notkun.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|