|
Almenn erindi |
1. 2202259 - Minnisblað um húsnæðismál Sunnulækjarskóla og Hóla |
Bæjarráð óskar eftir að aðilar skoði með ítarlegri hætti möguleika til að tvínýta betur húsnæðið í Sunnulækjarskóla og skili minnisblaði um þær leiðir. Þetta er mikilvægt ef draga mætti úr fjárfestingu, enda liggur fyrir að ný Frístundamiðstöð muni gjörbreyta aðstæðum í sveitarfélaginu innan fárra ára. |
|
|
|
2. 2203388 - Viðbygging við Sundhöll Selfoss - stækkun World Class |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að erindi um breytingar á 2. hæð Sundhallar Selfoss verði samþykkt. |
|
|
|
|
|
3. 2111039 - Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis í meðhöndlun úrgangs |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
4. 2203390 - Umsögn - frumvarp til laga um frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
5. 2203389 - Viðmiðunarreglur- framlög til stjórnmálaflokka |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
6. 21101632 - Innleiðing breyttra barnaverndarlaga 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
7. 2203290 - Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa D-lista - tíðni þrifa á fjölskylduklefa Sundhallar Selfoss |
Svar forstöðumanns lagt fram. |
|
|
|
|
|
8. 2204023 - Umsókn um vilyrði fyrir lóð |
Með tilkomu nýrrar Selfossbrúar yfir Ölfusá verða til ein verðmætustu gatnamót landsins beggja vegna brúar. Við val á lóðarhöfum er því afar mikilvægt að horft sé til samfélagslegrar ábyrgðar þeirra fyrirtækja sem úthlutað verður lóðum við þessi gatnamót.
Bæjarráð beinir þeim tilmælum til forsvarsmanna Svarsins og annarra fyrirtækja sem hafa hugsað sér að koma upp starfsemi við þessi gatnamót að lýsa því í greinargerð með umsóknum sínum hvernig fyrirtækin hafi hugsað sér að styðja við og styrkja samfélagið í skiptum fyrir slík gæði sem að felast í nýju gatnamótunum.
Bæjarráð felur skipulagsdeild að vinna málið frekar áður en endanleg afstaða er tekin. Liggja þarf fyrir hvenær gatnagerð gæti verið tilbúin áður en vilyrði verður veitt. Einnig þarf hugsanlegt vilyrði að samræmast aðalskipulagi. Bæjarráð leggur sérstaka áherslu á að gætt verði að þeim vatnsverndarákvæðum sem gilda í nágrenninu. |
|
|
|
|
|
9. 2204005 - Beiðni um veitingu stofnframlags |
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja veitingu stofnframlags vegna byggingar íbúðakjarna við Nauthaga 2. |
|
|
|
|
|
10. 2204004 - Ársskýrsla HSK 2021 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
11. 2204029 - Ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna |
Bæjarráð samþykkir styrkbeiðni Kvenfélags Selfoss með ánægju, enda hefur Kvenfélagið lagt mikið til samfélagsins í gegnum tíðina. |
|
|
|
|
|
12. 2203261 - Umsókn um stofnframlög frá Brynju, Hússjóði Öryrkjabandalagsins - íbúðir fyrir öryrkja í Árborg 2022 |
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið en óskar eftir að framkvæmdastjóri Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins komi á fund bæjarráðs til að ræða erindið ásamt öðrum sameiginlegum hagsmunamálum Brynju og Sveitarfélagsins Árborgar. |
|
|
|
|
|
13. 2204032 - Samráðsgátt - frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis-og mannvirkjastofnunar |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
14. 2204041 - Tækifærisleyfi - Hvítahúsið, páskatónleikar |
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti að tækifærisleyfið verði veitt, tímabundið áfengisleyfi 18. apríl frá kl. 00:00-04:00 í Hvítahúsinu. |
|
|
|
|
|
15. 2201352 - Gatnagerð - Sunnuvegur 2022 |
Bæjarráð samþykkir að veitt verði framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð við Sunnuveg. Tryggt verði að kynnt verði sérstaklega íbúum og eigendum fasteigna við Sunnuveg, með góðum fyrirvara áður en framkvæmdir hæfist. |
|
|
|
|
|
16. 2203366 - Vilyrði fyrir lóð í Mýrarhverfi |
Bæjarráð samþykkir að veita vilyrðið. |
|
|
|
|
|
17. 2203207 - Beiðni um vilyrði fyrir lóð á Gunnarshústúni á Eyrarbakka |
Bæjarráð óskar eftir svörum frá Björgu, Eyrarbakka, um hvor kosturinn henti betur. |
|
|
|
|
|
18. 2203320 - Vilyrði fyrir lóð |
Með tilkomu nýrrar Selfossbrúar yfir Ölfusá verða til ein verðmætustu gatnamót landsins beggja vegna brúar. Við val á lóðarhöfum er því afar mikilvægt að horft sé til samfélagslegrar ábyrgðar þeirra fyrirtækja sem úthlutað verður lóðum við þessi gatnamót.
Bæjarráð beinir þeim tilmælum til forsvarsmanna Skeljar fjárfestingafélags ehf, Festi ehf og fleiri fyrirtækja sem hafa hugsað sér að koma upp starfsemi við þessi gatnamót að lýsa því í greinargerð með umsóknum sínum hvernig fyrirtækin hafi hugsað sér að styðja við og styrkja samfélagið í skiptum fyrir slík gæði sem að felast í nýju gatnamótunum.
Bæjarráð vísar vilyrðisbeiðninni til bæjarstjóra til frekari úrvinnslu.
|
|
|
|
|
|
19. 2204069 - Endurnýjun - leigusamningur Fjölheimar |
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið en leggur áherslu á að í samningum við Háskólafélag Suðurlands verði gerður skýr greinarmunur á því hvað telst leigugjald og hvað telst raunverulega vera styrkur sveitarfélagsins til starfseminnar í Sandvíkursetri. |
|
|
|
|
|
20. 2204085 - Aðalfundur Háskólafélgas Suðurlands ehf 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
21. 2204086 - Gróðurbelti í miðbæ Selfoss |
Bæjarráð óskar eftir að lokið verði við samning um rekstur opinna svæða í miðbæ Selfoss þannig að hægt verði að taka afstöðu til erindisins. |
|
|
|
|
|
22. 2204006 - Fundartími bæjarstjórnar og bæjarráðs 2022 |
Bæjarráð samþykkir að næsti reglulegi fundur bæjarráðs verði fimmtudaginn 28. apríl, nema sérstakar aðstæður krefist annars. |
|
|
|
|
Fundargerðir |
23. 2203024F - Skipulags og byggingarnefnd - 92 |
|
|
|
24. 2203033F - Umhverfisnefnd - 21 |
|
|
|
25. 2203029F - Starfshópur um húsnæðismál - 1 |
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
26. 2201299 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
27. 2201295 - Fundargerðir Héraðsnefndar Árnessýslu bs. 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
28. 2203055 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|
29. 2201223 - Fundargerðir stjórnar SASS 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
|
|