Skipulags og byggingarnefnd - 57 |
Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, 02.12.2020 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi. |
|
Fundargerð ritaði: Sigurður Andrés Þorvarðarson, Skipulagsfulltrúi |
|
|
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2011225 - Lóðarumsókn - Breiðamýri 6 |
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda. |
Frestað |
|
|
|
2. 2011263 - Úthlutun lóðar - Larsenstræti 2 |
Aðeins önnur umsókn telst vera gild, og samþykkir Skipulags- og byggingarnefnd því að úthluta lóðinni til Akurhóla ehf. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2011215 - Hásteinsvegur Sæhvoll - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir vel unnin gögn. Nefndin telur að hagsmunaaðilar grenndarkynningar séu eingöngu málsaðili og Sveitarfélagið Árborg og grenndarkynning því óþörf. Lagt er til við bæjarráð að fyrirspurn um byggingu bílgeymslu verði samþykkt. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
4. 2009532 - Tillaga frá UNGSÁ um bensínstöðvar og rafhleðslustöðvar í sveitarfélaginu |
Orkuskipti í samgöngum munu gerast á næstu árum og áratugum. Nú þegar hafa lífyrirtækin farið að setja upp hleðslustöðvar á orkustöðvum, viðskiptavinum sínum til hagsbóta. Aðrir aðilar hafa einnig sett upp hleðslustöðvar. Markaðurinn mun því sjálfur laga sig að breyttum aðstæðum. Með færslu þjóðvegar nr 1 má búast við að orkustöðvar muni leitast við að færa sig nær umferðinni og því væri ekki gott að setja hömlur á það.
Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir tillöguna og vísar henni til starfshóps um endurskoðun aðalskipulags Árbogar.
|
Vísað í nefnd |
|
|
|
5. 2009506 - Grenndarkynning vegna Smártún 1 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Eyrarvegi 2, 8 og 10, og Smáratúni 2, 3, 4 og 6. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2011241 - Umsókn um stofnun lóðar fyrir spennistöð. |
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda. |
Frestað |
|
|
|
7. 2006096 - Fyrirspurn um viðbyggingu - Nauthólar 26 |
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Nauthólum 22, 24 og 28, og Kálfhólum 21, 23, 25 og 27. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2011020 - Deiliskipulagsbreyting - Björkurstykki |
Skipulagsfulltrúi kynnti tillögu að fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi. |
Frestað |
|
|
|
10. 2011255 - Túngata 64 - Fyrirspurn um byggingu bílgeymslu |
Skipulags- og byggingarnefnd tekur vel í erindið. Undir fyrirhugaðri byggingu er fráveitulögn. Óskað er eftir umsögn mannvirkja- og umhverfissviðs um erindið. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
9. 1904028 - Deiliskipulag við Austurveg milli Sigtúns og Fagurgerðis |
Umsagnir lagðar fram til kynningar. |
Samþykkt |
|
|
|
|
Fundargerð |
11. 2011010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54 |
11.1. 2011115 - Laxabakki 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.2. 2011164 - Háheiði 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að gerð verði grein fyrir fjölda bílastæða þar sem hleðsla rafbíla er möguleg sbr. gr. 6.8.1 í byggingarreglugerð.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.3. 2011177 - Heiðarstekkur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2. Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um samþykki byggingarnefndar á hönnun lóðar sbr. gr. 5.6.1 í greinargerð deiliskipulags.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.4 í byggingarreglugerð, með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum eldvarnareftirlits.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.4. 2011170 - Nýibær lóð 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að skráningartöflu verði skilað á excel-formi og að teknu tilliti til athugasemda eldvarnareftirlits.
Skila þarf inn gögnum skv. 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.5. 2011213 - Sílalækur 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemd eldvarnareftirlits.
Skila þarf inn gögnum skv. 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.6. 2011215 - Hásteinsvegur Sæhvoll - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar til grenndarkynningar sbr. afgreiðslu nefndarinnar 21. okt. s.l.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.7. 2011166 - Byggingarleyfisumsókn - Austurvegur 44
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um öryggisúttekt byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits og skil á skráningartöflu.
Byggingarleyfi verður gefið út að lokinni ofangreindri úttekt og skilum á tilskildum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.8. 2011230 - Móstekkur 41-43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslu frestað. Bregðast þarf við athugasemdum við aðaluppdrætti, og athugasemdum eldvarnareftirlits.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.9. 2011155 - Stöðuleyfi - Við enda Háheiðar
Samþykkt er að veita stöðuleyfi frá 1.12.2020 til 31.07.2021
Niðurstaða þessa fundar
|
11.10. 2011209 - Stöðuleyfi - Hrísmýri 7
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 01.05.2021 með fyrirvara um að staðsetning verði í samráði við byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.11. 2011159 - Rekstrarleyfisumsögn - Túngata 9
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.12. 2011160 - Norðurhólar 1 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis Baulu
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
11.13. 2011227 - Norðurhólar 3 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis fyrir leikskólann Jötunheima
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10 |
|
Brútóstærðir: 300,5 m2, 1244,4 m3.