|
Fundargerð ritaði: Helga María Pálsdóttir, bæjarritari |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 2101330 - Umsögn - frumvarp til laga um jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskyldu o.fl), 375. mál |
| Lagt fram til kynningar. |
| Til umsagnar 375. mál frá nefndasviði Alþingis.pdf |
|
|
|
| 2. 2101341 - Umsögn - frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), 419. mál |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), 419. mál.pdf |
|
|
|
| 3. 2101340 - Umsögn - frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvóta o.fl.), 418. mál |
| Lagt fram til kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvóta o.fl.), 418. mál.pdf |
|
|
|
| 4. 2101363 - Útisýning á ljósmyndum á Selfossi |
| Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til úrvinnslu hjá mannvirkja- og umhverfissviði. |
|
|
|
| 5. 2101261 - Beiðni um aukinn nemendakvóta í Tónsmiðju Suðurlands |
| Málið er í skoðun hjá fjölskyldusviði. Bæjarráð frestar að taka afstöðu til erindisins þar til niðurstaða fjölskyldusviðis liggur fyrir. |
| Frestað |
|
|
|
| 6. 2101382 - Samþykkt um vatnsvernd 2021 |
| Bæjarráð vísar drögum að samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla til kynningar og umræðu hjá umhverfisnefnd og eigna- og veitunefnd. |
|
|
|
| 7. 2101385 - Landsþing Sambandsins 2021 |
| Lagt fram til kynningar. |
| Boðun XXXVI. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga.pdf |
|
|
|
|
| Fundargerðir til kynningar |
| 8. 2101335 - Fundargerð fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga 2021 |
| Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
| 9. 2101373 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands 2021 |
| Lagt fram til kynningar. |
| 209_fundur_fundargerd.pdf |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:14 |