Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Menningarnefnd - 3

Haldinn á vesturvæng Ráðhúss,
27.09.2023 og hófst hann kl. 17:15
Fundinn sátu: Kjartan Björnsson formaður, D-lista,
Viðar Arason varamaður, D-lista,
Olga Bjarnadóttir nefndarmaður, D-lista,
Kolbrún Júlía Erlendsdóttir nefndarmaður, B-lista,
Ástfríður M Sigurðardóttir nefndarmaður, S-lista,
Ástrós Rut Sigurðardóttir varaáheyrnarfulltrúi, Á-lista,
Margrét Blöndal deildarstjóri, Ólafur Rafnar Ólafsson atvinnu- og viðburðarfulltrúi, Rósa Sif Jónsdóttir ritari.
Fundargerð ritaði: Rósa Sif Jónsdóttir, ritari


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2308267 - Fjárhagsáætlun menningar og upplýsingadeildar
Minnisblað vegna gjaldskrárbreytinga bókasafna 2024, lagt fram til kynningar.
2. 2309250 - Menningarmánuðurinn október 2023
Drög að dagskrá menningarmánaðarins október.
Ólafur Rafnar Ólafsson, atvinnu- og viðburðafulltrúi, kynnir drög að dagskrá menningarmánaðar.
Nefndin þakkar fyrir góðan undirbúning og kynningu um leið og hún hvetur íbúa til að taka þátt í viðburðunum í menningarmánuðinum október 2023.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica