Skipulags og byggingarnefnd - 2 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 29.06.2022 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Bragi Bjarnason formaður, D-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Rebekka Guðmundsdóttir nefndarmaður, D-lista, Björgvin Guðni Sigurðsson nefndarmaður, S-lista, Axel Sigurðsson nefndarmaður, Á-lista, Matthías Bjarnason áheyrnarfulltrúi, B-lista, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði. |
|
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, Skipulagsfulltrúi |
|
|
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2206070 - Málun á gangbrautarmynstri yfir Brúarstæti |
Skipulags- og byggingarnefnd telur rétt að fyrirspurn verði send til umsagnar hjá Öryrkjabandalagi Íslands, Lögreglunni á Suðurlandi og Brunavörnum Árnessýslu. |
Frestað |
|
|
|
2. 2205094 - Hásteinsvegur 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við byggingaráform, með fyrirvara um jákvæða niðurstöðu grenndarkynningar skv. 44. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynna skal fyrir eigendum Fagurhóls - Hásteinsvegar 42, Hásteinsvegar 44 og Hvanneyrar. Nefndin minnir á að fylgja skuli leiðbeiningum minjastofnunar um friðuð hús, eins og bent er á í umsöng stofnunarinnar. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2202337 - Fyrirspurn um fjölgun fasteigna - Fagurgerði 5 |
Skipulags- og byggingarnefnd hafnar að byggt verði tvíbýlishús á fyrirhugaðri lóð. Skipulags- og byggingernefnd tekur undir athugasemdir þeirra aðila sem gerðu athugasemdir varðandi byggingarmagn og yfirbragð á húsi. Nefndin leggur til að að hönnuður/fyrirspyrjandi kanni möguleika á að dregið verði úr umfangi tillögunnar, byggingarmagni og að byggingarlínum við Grænuvelli og Fagurgerði verði haldið til að halda í ásýnd götumyndar. |
Hafnað |
|
|
|
4. 1912054 - Tillaga að deiliskipulagi - Heiðarbrún 6-6b |
Frestað |
|
|
|
5. 2206228 - Deiliskipulag - Lækjargarður |
Frestað |
|
|
|
6. 2206269 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit - Búðarstígur 23 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingarreitur verið stækkaður um rúma 30m til vesturs og verið þá heimild til byggingar allt að 578m2 húsid/viðbyggingar. Tillöguna skal grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2022, fyrir eigendum fasteigna við Búðarstíg 22,24 og 26. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2206345 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Lagning ljósleiðara á Eyrarbakka |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn Árborgar að umsókn verði samþykkt og að skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Áður skal þó finna lager og starfsmannaðstöðu nýjan stað. |
Samþykkt |
|
|
|
|
Fundargerðir |
8. 2204032F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 91 |
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 91 |
8.1. 2204282 - Þykkvaflöt 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.2. 2204285 - Þykkvaflöt 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.3. 2204284 - Þykkvaflöt 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.4. 2205056 - Nýja Jórvík 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.5. 2204321 - Búðarstígur 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við aðalskipulag. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingaráform eru samþykkt með eftirfarandi fyrirvörum:
- Umsögn Minjastofnunar Íslands liggi fyrir vegna sjóvarnargarðs.
- Gert verði grein fyrir innra skipulagi lóðar og umferðarflæði í samræmi við umsögn Minjaverndar.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 2.3.7 gr. og 2.3.8 gr.:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.6. 2205094 - Hásteinsvegur 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við aðalskipulag. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Samþykkt að óska eftir umsögn Minjastofnunar Íslands.
Vísað til skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.7. 2205095 - Norðurbraut 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.8. 2205099 - Háeyrarvellir 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við aðalskipulag.
Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.9. 2205114 - Eyravegur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 2.3.7 gr. og 2.3.8 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.10. 2204297 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Furugrund 18
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 og leiðbeininga HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.11. 2205007 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Eyrargata 39
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda sé smáhýsið staðsett a.m.k. 3 m frá lóðarmörkum og farið verði að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 og leiðbeininga HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.12. 2204295 - Stöðuleyfi - Austurvegur 44
Samþykkt að veita stöðuleyfi með með tílvísum í byggingarreglugerð gr. 2.6.1, 1 mgr. staflið b. frístundahús í smíðum. Stöðuleyfið gildir fyrir tímabilið 11.05.2022-11.05.2023.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.13. 2205070 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Gesthús Selfossi Engjavegur 56
Ekki hefur farið fram lokaúttekt á öllum húsum sem starfsleyfið tekur til.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.14. 2204165 - Rekstrarleyfisumsögn - Bankinn Vinnustofa - Austurvegur 20
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við samþykkt byggingaráform og skipulagsskilmála.
Öryggis og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.15. 2205125 - Stöðuleyfi - Eyrarbraut 53
Fellur ekki undir gr. 2.6.1.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.16. 2205127 - Stöðuleyfi - Háeyrarvellir 56
Fellur ekki undir gr. 2.6.1.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
9. 2205013F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 92 |
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 92 |
9.1. 2205146 - Vesturmúli 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.2. 2101305 - Víkurmói 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Breytingin er í samræmi við deiliskipulag.
Breytingin samþykkt með eftirfarandi skilyrðum:
- Uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við athugasemdir.
- Skráningartafla verði uppfærð.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.3. 2205157 - Víkurmói 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.4. 2205158 - Víkurmói 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.5. 2205164 - Eyrarbraut 45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.6. 2205176 - Björkurstekkur 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.7. 2205189 - Norðurbraut 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.8. 2205190 - Tryggvagata 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 3 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að sýnt verði fram á brunaöryggi vegna bílastæða undir nýbyggingu. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.9. 2205217 - Víkurheiði 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt en ósk um fjölgun aðkomuleiða inn á lóð er hafnað. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.10. 2205242 - Víkurheiði 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.11. 2205243 - Fossvík 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.12. 2205244 - Fossvík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.13. 2205245 - Fossvík 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.14. 2205291 - Suðurleið 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.15. 2205295 - Kirkjuvegur 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags-og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.16. 2205286 - Kumbaravogur - Stöðuleyfi
Samþykkt að veita stöðuleyfi 01.06.2022-01.06.2023.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.17. 2205162 - Melhólar 9 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - smáhýsi
Ekki eru gerðar athugasemdir við áformin enda verði húsið ekki staðsett nær lóðarmörkum við opið svæði en 0,5 m.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
9.18. 2205218 - Sílalækur 20 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - skjólgirðing
Ekki eru gerðar athugasemdir við áformin enda verði skjólveggur ekki staðsettur nær öðrum lóðarmörkum en 1,8 m.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar.
|
|
|
|
10. 2205026F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 |
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 |
10.1. 2205378 - Byggðarhorn Búgarður 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.2. 2205375 - Móavegur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.3. 2205379 - Langholt 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.4. 2206006 - Norðurhólar 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.5. 2205099 - Háeyrarvellir 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Grenndarkynning hefur farið fram. Engar athugasemdir bárust. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.6. 2206075 - Suðurbraut 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag nema aðkoma að húsinu. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðkoma verði samkvæmt deiliskipulagi. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.7. 2206060 - Víkurheiði 21B Spennistöð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.8. 2205382 - Sílalækur 4 - Umsókn um samþykki á byggingaráformum
Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku og gerir ekki athugasemdir við áformin enda komi skjólveggur ekki nær lóðarmörkum við götu/gangstétt en sem nemur hæð og og framkvæmdin sé í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar. Framvísa þarf samþykki annarra nágranna ef skjólveggur/girðing kemur nær lóðarmörkum en sem nemur hæð.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.9. 2205383 - Dranghólar 35 - Tilkynning um smáhýsi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi nr 71-A BR2.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.10. 2205384 - Dranghólar 29 - Samþykki á byggingaráformum
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi nr 71-A BR2.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.11. 2205395 - Bjarmaland 16 - Tilkynning um smáhýsi
Framvísa þarf samþykki annarra nágranna ef smáhýsið er staðsett nær lóðarmörkum en 3 m.
Byggingarfulltrúi gerir að öðru leyti ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.12. 2205399 - Birkivellir 24 - Girðing á lóðarmörkum
Byggingarfulltrúa falið að senda eiganda Engjavegs 63 bréf þar sem minnt er á skyldur um að framvísa samþykki nágranna fyrir skjólgirðingu á lóðarmörkum.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.13. 2206011 - Fosstún 19 - Tilkynning um smáhýsi
Framvísa þarf samþykki annarra nágranna ef smáhýsið er staðsett nær lóðarmörkum en 3 m.
Byggingarfulltrúi gerir að öðru leyti ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.14. 2206038 - Vallarland 7 - Grindverk og smáhýsi - Ósk um samþykki sveitarfélags
Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.15. 2206035 - Umsagnarbeiðni - Tímabundið starfsleyfi vgna Unglingalandsmóts UMFÍ
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að tímabundið starfsleyfi verði gefið út.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.16. 2206061 - Umsagnarbeiðni - Endurnýjun starfsleyfis - AB skálinn ehf
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.17. 2206062 - Umsagnarbeiðni - Endurnýjun starfsleyfis - IB ehf bifreiða- og vélaverkstæði
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
10.18. 2206076 - Vallarland 5 - Ósk um samþykki sveitarfélags - skjólveggur-girðingar
Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
|
|
|
11. 2206010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 94 |
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 94 |
11.1. 2206170 - Björkurstekkur 73 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.2. 2206112 - Engjavegur 50-54 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 3 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að brugðist sé við athugasemdum slökkviliðs og byggingarfulltrúa og skil á greinargerð brunahönnuðar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.3. 2206148 - Suðurbraut 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að brugðist sé við athugasemdum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.4. 2206205 - Suðurleið 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að brugðist sé við athugasemdum skipulags- og byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.5. 2206109 - Eyrarvegur 1d - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir veitingastaðinn Friðriksgáfa
Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn vegna útgáfu á starfsleyfi á Friðriksgáfu því að öryggisúttekt og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.6. 2206139 - Rekstrarleyfisumsögn - Eyravegur 1D - Friðriksgáfa og Sviðið
Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn á útgáfu rekstrarleyfis Friðriksgáfu því að öryggisúttekt og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.7. 2206108 - Brúarstræti 6b - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Messann veitingastað
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.8. 2206122 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 6A - Messinn
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.9. 2206175 - Vallarland 9 - Tilkynning um skjólvegg
Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.10. 2206207 - Asparland 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á skil á uppfærðri skráningartöflu. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
11.11. 2206206 - Stöðuleyfi - Tryggvagata 25
Málinu er frestað vegna ófullnægjandi gagna.
Niðurstaða þessa fundar
Til kynningar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:55 |
|