|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2202028 - Umsókn um stækkun á lóð - Álftarimi 4 |
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir áliti mannvirkja- og umhverfissviðs á umsókn um stækkun lóðar. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2201251 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Breytt akstursleið Austurvegur 4 |
Framkvæmdin er í samræmi við gildandi deiliskipulag fyrir svæðið. Því leggur skipulags- og byggingarnefnd til við bæjarráð að framkvæmdaleyfi verði veitt í samræmi við reglugerð 772/2012. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2201362 - Aukin umferð um Gaulverjabæjarveg - Sleipnir |
Skipulags- og byggingarnefnd tekur undir áhyggjur varðandi öryggismál. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við Vegagerðina að hámarkshraði á Gaulverjabæjarvegi frá gatnamótum Suðurhóla að hringtorgi á þjóðvegi 1 verði ferður niður í 50km/klst. Erindinu vísað til nánari útfærslu í vinnuhóp sem er að hefja störf vegna endurskoðunar deiliskipulags hesthúsasvæðisins á Selfossi. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 2202049 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Rannsóknarborholur |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfi verði veitt. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2111442 - Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Engar athugasemdir bárust á tímabili grenndarkynningar. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi vegna byggingar einbýlishúss að að Björkurstekk 79. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2107156 - Fyrirspurn um breytingu á skipulagi - Móstekkur 14-16 |
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að ganga frá endanlegri tillögu í samvinnu við skipulagshöfund. Gera þarf skýrari grein fyrir fjölda bílastæða ásamt því að skilgreina nýtingarhlutfall lóðarinnar. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2201373 - Fyrirspurn vegna bílskúrs - Suðurengi 19 |
Skipulags- og byggingarnefnd tekur neikvætt í fyrirspurn. Skipulags- og byggingnarnefnd telur það ekki samræmast gildandi skipulagsáætlunum að fjölga íbúðareiningum í fullbyggðum eldri íbúðarhverfum. Umrædd framkvæmd getur orðið fordæmisgefandi í öðrum hverfum. |
Hafnað |
|
|
|
8. 2202002 - Fyrirspurn um breytingu á lóð - Byggarhorn 50 |
Nú þegar stendur yfir vinna við skoðun á fjölgun lóða á umræddu svæði. Niðurstaða liggur ekki fyrir og er því afgreiðslu fyrirspurnar frestað. |
Frestað |
|
|
|
9. 2201363 - Deiliskipulagsbreyting óveruleg - Þykkvaflöt |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti og leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga, sem óveruleg breyting á gildandi deiliskipulagi. Þar sem að breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins sjálfs, leggur skipulagsnefnd til að fallið verði frá grenndarkynningu. Skipulagsfulltrúa er falið að senda Skipulagsstofnun tillöguna til varðveislu og auglýsa í B-deild Stjórnartíðinda. |
Samþykkt |
|
|
|
10. 2201372 - Deiliskipulagstillaga - Frístundamiðstöð |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna og leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt til auglýsingar í samræmi við 41. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
Samþykkt |
|
|
|
11. 2202037 - Endurskoðun aðalaskipulags - Athugasemd - Landslög |
Skipulags- og byggingarnefnd vísar erindinu til starfshóps um endurskoðun aðalskipulags Árborgar. Einnig felur nefndin skipulagsfulltrúa og formanni skipulagsnefndar að funda með hlutaðeigandi. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
12. 2202076 - Aðalskipulagsbreyting - Hreinsistöð |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og leggur til við bæjarstjórn Árborgar að samþykkja tillöguna til samræmis við ofangreint í skipulagslögum. |
Samþykkt |
|
|
|
13. 2202077 - Deiliskipulag - Hreinsistöð við Geitanes |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og leggur til við bæjarstjórn Árborgar að samþykkja tillöguna til samræmis við ofangreint í skipulagslögum. |
Samþykkt |
|
|
|
14. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að breyttir uppdrættir verði grenndarkynntir í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteigna: Heiðarvegur 2,3,4 og Kirkjuvegur 8,8a,8b,10,12,14,16. |
Samþykkt |
|
|
|
|
Fundargerð |
15. 2201022F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84 |
15.1. 2201249 - Larsenstræti 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um gildistöku deiliskipulagsbreytingar og að uppdrættir verði lagfærðir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.2. 2201250 - Urðarmói 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Staðfesting á að byggingarheimildagjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.3. 2201288 - Hellismýri 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.4. 2201322 - Austurhólar 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdir er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði lagfærðir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.5. 2201374 - Björkurstekkur 42-44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði lagfærðir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.6. 2112232 - Tryggvagata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málið var áður til umræðu á 81. afgreiðslufundi og var þá vísað til skipulags- og byggingarnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Áformin voru grenndarkynnt og var frestur til að skila athugasemdum til 26.01.2022.
Tvær athugasemdir bárust þar sem áformum um rekstur sólbaðsstofu er harðlega mótmælt.
Að teknu tilliti til athugasemda lagði nefndin til að umsókn um breytingar innanhúss og breytta notkun verði hafnað.
Erindinu hafnað.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.7. 2201242 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Krossfisk ehf. Hafnargötu 9
Hafnargata 9 er á svæði þar sem er blönduð landnotkun og húsið er skilgreint sem fjölnotahús á deiliskipulagi frá 2006. Húsnæðið F2261507 er skráð sem frystihús á bygginarstigi 7.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði endurnýjað.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.8. 2201283 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir tímabundinn rekstur grunnskóla að Búðarstíg 4
Húsnæðið er skráð sem veitingahús á byggingarstigi 7 fullgert hús.
Byggingarfulltrúi gaf jákvæða umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis 1. september 2020.
Eldvarnareftirlit BÁ hefur samþykkt húsnæðið fyrir 230 manns m.v. veitingarrekstur.
Það er mat byggingarfulltrúa að umbeðin starfsemi, tímabundinn rekstur grunnskóla get fallið undir samþykkta notkun hússins.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu tímabundins starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
15.9. 2201339 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Orkan Fossnesi A
Fossnes A 9 er á svæði þar sem er blönduð landnotkun. Notkun er í samræmi við deiliskipulag frá 2007.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði endurnýjað.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|