|
| Almenn afgreiðslumál |
| 1. 2207050 - Björkurstekkur 62 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd liggja fyrir. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
| Samþykkt |
| Björkurstekkur 62 A mótt 05.07.2022.pdf |
|
|
|
| 2. 2207091 - Nýja Jórvík 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. reglum Árborgar um úthlutun lóða. Afgreiðslu frestað.
|
| Frestað |
| Nýja Jórvík 2 A mótt 07.07.2022.pdf |
|
|
|
| 3. 2207090 - Hamravík 1-11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. reglum Árborgar um úthlutun lóða. Afgreiðslu frestað.
|
| Frestað |
| Hamravík 1 A mótt 07.07.2022.pdf |
|
|
|
| 4. 2207190 - Víkurheiði 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd liggja fyrir. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
| Samþykkt |
| Víkurheiði 12 A mótt 13.07.2022.pdf |
|
|
|
| 5. 2207191 - Heiðarstekkur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með eftirfarandi fyrirvörum: - uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits - Hönnuður skili inn lóðauppdrætti í samræmi við ákvæði deiliskipulags og uppdrátturinn verði samþykktur af skipulags- og byggingarnefnd. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
| Samþykkt |
| Heiðarstekkur 4 A mótt 13.07.2022.pdf |
|
|
|
| 6. 2207194 - Hásteinsvegur 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Ósamræmi er milli umsóknar og fylgigagna. Afgreiðslu frestað þar til gögn hafa verið leiðrétt.
|
| Frestað |
| Hásteinsvegur 22 A mótt 14.07.2022.pdf |
|
|
|
| 7. 2207192 - Björkurstekkur 48 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd liggja fyrir. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
| Samþykkt |
| Björkurstekkur 48 A mótt 13.07.2022.pdf |
|
|
|
| 8. 2207231 - Engjaland 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara við að greinargerð brunahönnuðar verði skilað. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
| Samþykkt |
| Aðaluppdrættir.pdf |
|
|
|
| 9. 2207232 - Engjaland 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð brunahönnuðar verði skilað. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
| Samþykkt |
| Aðaluppdrættir.pdf |
|
|
|
| 10. 2207208 - Suðurbraut 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Tilskilin gögn liggja ekki fyrir. Afgreiðslu frestað. |
| Frestað |
|
|
|
| 11. 2207252 - Norðurleið 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
| Samþykkt |
| Aðaluppdrættir.pdf |
|
|
|
| 12. 2207261 - Austurvegur 69 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
ramkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
|
| Samþykkt |
|
|
|
| 13. 2205295 - Kirkjuvegur 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Grenndarkynning hefur farið fram og var frestur til að skila athugasemdum til 13.07.2022. Engar athugasemdir bárust. Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Skráningartafla á Excel formi. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
|
| Samþykkt |
|
|
|
| 14. 2207081 - Stöðuleyfi - Norðurgata 33 |
| Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 05.07.2022 til 05.07.2023. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 15. 2207075 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Mýrarland 11 - Smáhýsi |
| Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði. |
| Vísað í teymi |
|
|
|
| 16. 2207065 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Urðarmói 5 |
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 17. 2207218 - Hraunhella 5- Fyrirspurn um skjólvegg |
Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði. Framvísa þarf samþykki eiganda aðliggjandi lóðar nr. 7 vegna áforma um skjólvegg á lóðarmörkum. |
| Vísað í teymi |
|
|
|