Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 22.06.2022 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Halldór Ásgeirsson f.h. slökkviliðsstjóra varamaður, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
1. 2206170 - Björkurstekkur 73 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Geirs Gíslasonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr. Helstu stærðir 229,0 m2 og 805,2 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
2. 2206112 - Engjavegur 50-54 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sólveig Berg Emilsdóttir hönnunarstjóri f.h. Fasteignafélags Árborgar slf. sækir um leyfi til að byggja frístundamiðstöð við Langholt. Helstu stærðir 2.408,5 m2 og 10.282,1 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 3 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að brugðist sé við athugasemdum slökkviliðs og byggingarfulltrúa og skil á greinargerð brunahönnuðar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Samþykkt
3. 2206148 - Suðurbraut 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Helena Björgvinsdóttir hönnunarstjóri f.h. Sigurðar Þorvaldssonar sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús. Helstu stærðir 139,5m2 og 589,5 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að brugðist sé við athugasemdum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
4. 2206205 - Suðurleið 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Svanur Þór Brandsson hönnunarstjóri f.h. Haraldar Ólafsonar sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús. Helstu stærðir 180m2 og 910,3 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að brugðist sé við athugasemdum skipulags- og byggingarfulltrúa. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Elísabetar Guðlaugsdóttur fyrir hönd E&S ehf. um starfsleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Eyravegi 1d, Selfossi
Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn vegna útgáfu á starfsleyfi á Friðriksgáfu því að öryggisúttekt og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna umsóknar Elísabetar Guðlaugsdóttur fyrir hönd E&S ehf. um rekstrarleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Eyravegi 1d, Selfossi
Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn á útgáfu rekstrarleyfis Friðriksgáfu því að öryggisúttekt og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Tómasar Þóroddsonar fyrir hönd L6 ehf. um starfsleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Brúarstræti 6b, Selfossi
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna umsóknar Tómasar Þóroddsonar fyrir hönd L6 ehf. um rekstrarleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Brúarstræti 6A, Selfossi
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
Samþykkt
9. 2206175 - Vallarland 9 - Tilkynning um skjólvegg
Almar Benedikt Hjarðar óskar eftir samþykki Árborgar til að setja upp girðingu hæð 1,2m sem liggja að opnu svæði/aðkomustíg. Fyrir liggur samþykki eigenda Vallarlands 7 og 11
Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði
Vísað í nefnd
10. 2206207 - Asparland 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Júlíusar Sigurðarsonar sækir um leyfi til að byggja sólskála við Parhús
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á skil á uppfærðri skráningartöflu. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Samþykkt
11. 2206206 - Stöðuleyfi - Tryggvagata 25
Lárus Gestsson óskar eftir stöðuleyfi vegna Verknámshúsa f.h. Fjölbrautaskólans á Suðurlandi