|
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2202203 - Hléskógar - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 2 og áformin samræmast deiliskipulagi. Gögn liggja fyrir skv. 2. og 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2202241 - Austurvegur 51 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og samræmist deiliskipulagi. Fyrir liggur samþykki stjórnar húsfélags, uppdrættir og skráningartafla. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykkt aðalfundar húsfélags. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
3. 2202263 - Norðurbraut 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 2 og áformin samræmast deiliskipulagi. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 2202204 - Sigtún 5 (Tryggvagata 10-12) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Málið var áður á fundi 85. Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 2 og áformin samræmast deiliskipulagi. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir: - Aðaluppdrættir,leiðréttir og undirritaðir af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
5. 2202313 - Breiðamýri 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
|
Samþykkt |
|
|
|
6. 2202220 - Sólvellir 6 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfisumóknar - Leikskólinn Álfheimar |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við deiliskipulag og samþykkta notkun húsnæðisins. Bygginagrfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
|
Samþykkt |
|
|
|
7. 2202307 - Hásteinsvegur 2 - Beiðni um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis |
Notkun er í samræmi við deiliskipulag. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2202221 - Brúarstræti 2 Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Flatey Pizza |
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir upplýsingum hvort að umrædd starfsemi sé í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar fyrir starfseminni.
Afgreiðslu frestað.
|
Frestað |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45 |