| Bæjarstjórn - 68 |
Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi, 21.01.2026 og hófst hann kl. 16:00 |
|
Fundinn sátu: Kjartan Björnsson forseti bæjarstjórnar, Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir varaforseti bæjarstjórnar, Helga Lind Pálsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson bæjarfulltrúi, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Ellý Tómasdóttir bæjarfulltrúi, B-lista, Axel Sigurðsson varamaður, Á-lista, Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari. |
|
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari |
|
Í upphafi fundar kallar forseti eftir athugasemdum við útsent fundarboð. Engar athugasemdir eru gerðar. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 2601032 - Reglur um stofnframlög |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Axel Sigurðsson, Á-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| NÝ - Drög að reglum Sveitarfélagsins Árborgar um stofnframlög.pdf |
|
|
|
| 2. 2510393 - Fyrirkomulag - Hverfisráð Árborgar |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Axel Sigurðsson, Á-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista.
Sigurjón lagði fram breytingartillögu um að málinu yrði frestað til næsta fundar bæjarstjórnar.
Breytingartillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
|
|
|
| 3. 2503333 - Skátafélagið Fossbúar - Deiliskipulag - Félags- og útivistarsvæði |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista og Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum tillögu að nýju deiliskipulagi sem tekur til hluta opins svæðis OP1, með fyrirvara um uppfærslu gagna í takt við framlagða samantekt skipulagsfulltrúa vegna athugasemda og viðbragða við þeim. Mælist bæjarstjórn til þess að skipulagsfulltrúa verði falið að ljúka málinu og að tillagan taki gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
| Umsögn Minjastofnunar 7.1.2026, Skátafélagið dsk.pdf |
| Umsögn HSL 30.12.2025, Skátafélagið dsk.pdf |
| Athugasemd íbúa Lóurima 16 29.12.2025, skátafélagið dsk.pdf |
| Athugasemd íbúa Lóurima 6 27.12.2025, Skátafélagið dsk.pdf |
| Umsögn Vegagerðarinnar 1.12.2025, Skátafélagið dsk.pdf |
| Kynning v. auglýsingar - Skátafélagið Fossbúar, deiliskipulag 14.11.2025.pdf |
| Umsögn Brunavarna Árnessýslu 13.11.2025, Skátafélagið dsk.pdf |
| Samantek athugasemda og viðbrögð.pdf |
| V123 Skátasvæði-S01-2025-09-08.pdf |
|
|
|
| 4. 2601156 - Húsnæðisáætlun 2026 |
Til máls taka Bragi Bjarnason, D-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Sveinn Ægir Birgisson, D-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Ellý Tómasdóttir, B-lista.
Brynhildur Jónsdóttir, varaforseti, D-lista, tekur við stjórn fundarins kl. 17:34, á meðan Kjartan Björnsson, forseti, yfirgefur fundinn. Kjartan Björnsson, forseti, tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:39.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja Húsnæðisáætlun Árborgar 2026.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 10 atkvæðum. Einn greiddi atkvæði á móti, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista.
|
| Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Árborgar 2026.pdf |
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 5. 2512001F - Skipulagsnefnd - 54 |
|
|
|
| 6. 2512016F - Bæjarráð - 154 |
| Til máls taka Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista. |
|
|
|
| 7. 2512022F - Bæjarráð - 155 |
| Til máls tekur Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:07 |
|