|
Almenn erindi |
1. 2209230 - Styrkbeiðni - Sviðspallar fyrir Mörkina |
Bæjarráð þakkar fyrir erindið. Slík styrkveiting er ekki á fjárhagsáætlun ársins en bæjarráð vísar málinu til frekari skoðunar við fjárhagsáætlunargerð 2023.
|
Styrkbeiðni FEB fyrir kaupum á pöllum fyrir Mörkina.pdf |
|
|
|
|
3. 1903306 - Menningarsalurinn í Hótel Selfoss |
Bæjarráð samþykkir að endurskipa starfshópinn en leggur til að breyta málsheitinu í “Menningarsalur Suðurlands" eins og hann er skráður í skjalakerfi sveitarfélagsins. Hópinn skipa eftirtaldir aðilar Kjartan Björnsson, Guðbjörg Jónsdóttir og Ellý Tómasdóttir. Með hópnum starfa sérfræðingar af mannvirkja- og umhverfissviði, af fjölskyldusviði ásamt bæjarstjóra/bæjarritara. Markmið hópsins er að taka stöðu á verkefninu, semja um aukið fjármagn frá ríkinu og setja upp áætlun um fjármögnun og hefja samtal við hagsmunaaðila. Bæjarstjóra falið að gera erindisbréf fyrir hópinn þar sem fram koma markmið og tímarammi. |
|
|
|
4. 2209246 - Hvunndagshetja Árborgar |
Bæjarráð óskar eftir nánari greinagerð og vinnureglum frá frístunda- og menningarnefnd um val á hvunndagshetju Árborgar áður en málið verður tekið til afgreiðslu. |
|
|
|
5. 2209247 - Vinnuhópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Stokkseyri |
Bæjarráð samþykkir samhljóða að endurskipað verði í starfshóp um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Stokkseyri. Hópinn skipa Sveinn Ægir Birgisson D-lista, Þórhildur Dröfn Ingvadóttir D-lista og Herdís Sif Ásmundsdóttir S-lista. Með hópnum starfa sérfræðingar af mannvirkja- og umhverfissviði og fjölskyldusviði. Hópurinn kallar til sín hagsmunaaðila úr nærsamfélaginu eftir þörfum. Bæjarráð felur bæjarstjóra að klára erindisbréf.
|
|
|
|
6. 2209273 - Áskorun - sveitarfélög hindri verðhækkanir |
Bæjarráð skilur áhyggjur bréfritara af hækkunum fasteignaskatta en minnir á fasta tengingu þeirra við framlag Jöfnunarsjóðs við álagsprósentu fasteignaskatts, þ.e. framlag Jöfnunarsjóðs til sveitarfélagsins lækkar ef það fullnýtir ekki skattstofninn. Bæjarráð telur að núverandi fyrirkomulag fasteignaskatta geti skapað ranga hvata hjá sveitarfélögum og tilefni sé til endurskoðunar á gildandi aðferðafræði við samspil útreikninga fasteignaskatta og framlaga Jöfnunarsjóðs. Bæjarráð samþykkir að við gerð næstu fjárhagsáætlunar verði leitað allra leiða til að mæta íbúum vegna hækkunnar á fasteignamati. |
Sameiginleg áskorun FA, HÚSÓ, LEB 210922.pdf |
|
|
|
7. 2209279 - Umsögn - frumvarp til laga um fjárlög 2023, 1. mál |
Lagt fram til kynningar. |
Frumvarp til fjárlaga.pdf |
Umsögn - frumvarp til laga um fjárlög 2023, 1. mál.pdf |
|
|
|
8. 2209277 - Norræna félagið 100 ára - afmælishátíð |
Bæjarráð getur því miður ekki orðið við beiðninni. |
|
|
|
9. 2209099 - Ráðstefna UNICEF - þátttaka barna |
Bæjarráð þakkar fyrir erindið og bendir á að í Sveitarfélaginu Árborg hefur verið starfandi öflugt ungmennaráð frá árinu 2008. |
|
|
|
10. 2209367 - Athugasemd EFS við ársreikning 2021 |
Lagt fram til kynningar. |
|
Axel Sigurðsson vék af fundi klukkan 9:25
|
|
|
11. 2209137 - Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss 2022 |
Auk þess leggur bæjarráð til að Sigurjón Vídalín Guðumundsson, S-lista sitji í hópnum.
|
|
|
|
|
Fundargerðir |
12. 2209014F - Almannavarnarráð - 7 |
|
|
|
13. 2209018F - Félagsmálanefnd - 3 |
|
|
|
14. 2209032F - Félagsmálanefnd - 4 |
|
|
|
15. 2209022F - Umhverfisnefnd - 4 |
|
|
|
16. 2209023F - Frístunda- og menningarnefnd - 3 |
|
|
|
17. 2209015F - Skipulags og byggingarnefnd - 8 |
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
18. 2205063 - Fundargerðir BÁ 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
19. 2201299 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
Fundargerð SOS 06.09.2022.pdf |
313. fundargerð SOS 22.09.2022.pdf |
|
|
|
20. 2203055 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
221_fundur_fundargerd.pdf |
|
|
|
21. 2209323 - Fundargerðir Héraðsskjalasafns Árnesinga 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
Hér_Árn_AA_2022_09_20_Fundargerð_stjórnar.pdf |
|
|
|
22. 2204160 - Aðalfundur Veiðifélags Árnesinga 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
Fundargerð aðalfundar 27.04.22.pdf |
|
|
|
23. 2209329 - Fundargerðir almannavarna Árnessýslu |
Lagt fram til kynningar. |
1. fundur AÁ 16september2022.pdf |
|
|
|
24. 2201197 - Bergrisamál - fundargerðir stjórnar 2022 |
Bæjarráð tekur undir bókun Bergrisans af 46.fundi og skorar á ríkisvaldið að bregðast við með auknum fjárframlögum nú þegar. |
45 stjórnarfundur Bergrisans bs (1).pdf |
46. stjórnarfundur Bergrisans (1).pdf |
|
|
|
25. 2205054 - Fundargerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
Fundur 203 - 27.9.2022.pdf |
|
|
|
26. 2201295 - Fundargerðir Héraðsnefndar Árnessýslu bs. 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
1. fundur HÁ 22-26.pdf |
2. fundur HÁ 22-26.pdf |
|
|
|