|
Almenn erindi |
1. 2204079 - Faghópur um leikskóla |
Bæjarráð samþykkir samhljóða að fulltúar í starfshópnum verði Sveinn Ægir Birgisson, Brynhildur Jónsdóttir, Arnar Freyr Ólafsson, Atli Marel Vokes, Júlíana Tyrfingsdóttir, Guðný Ingibjörg Rúnarsdóttir og Margrét Björk Brynhildardóttir og felur bæjarstjóra í samráði við sviðstjóra fjölskyldusviðs að útbúa drög að erindisbréfi fyrir starfshópinn sem lagt verður fyrir bæjarráð til samþykktar. |
|
|
|
2. 2207159 - Ráðhúströppur málaðar - stuðningur við hinsegin samfélagið |
Bæjarráð samþykkir samhljóða beiðnina og fagnar framtaki forstöðumanns frístundahúsa. |
Ráðhúströppur málaðar - stuðningur við hinsegin samfélagið.pdf |
|
|
|
3. 2203070 - Stjórnsýslukæra - höfnun umsóknar um breytingar innanhúss og breytta notkun hluta húsnæðis - Tryggvagata 32 |
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
4. 2206276 - Erindi frá Skátafélaginu Fossbúum varðandi stuðning eftir Covid-19 |
Bæjarráð þakkar fyrir erindið. Slík styrkveiting er ekki á fjárhagsáætlun ársins en bæjarráð vísar málinu til frekari skoðunar við fjárhagsáætlunargerð 2023. |
Tillaga til Árborgar 01.07.22.pdf |
|
|
|
5. 2204134 - Aðstoð vegna forfalla framkvæmdastjóra UMFS |
Bæjarráð þakkar fyrir erindið. Slíkt fjárframlag er ekki á fjárhagsáætlun ársins en bæjarráð vísar málinu til frekari skoðunar við fjárhagsáætlunargerð 2023. |
|
|
|
6. 2207220 - Samráðsgátt - reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra |
Bæjarráð vísar erindinu til mannvirkja- og umhverfissviðs til skoðunar. |
Samráðsgátt - reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra.pdf |
|
|
|
7. 2207211 - Rammasamningur milli ríkis og sveitarfélaga - aukið íbúðaframboð 2023-2032 |
Lagt fram til kynningar. |
Rammasamningur IRN Samband HMS - undirritað.pdf |
|
|
|
8. 2102410 - Hreinsistöð við Geitanes |
Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við lægstbjóðanda svo fremi sem hann uppfylli kröfur útboðsgagna. |
|
|
|
9. 2206406 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Endurnýjun stofnlagnar |
Bókun 3. fundar skipulags- og byggingarnefndar:
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umsókn um framkvæmdaleyfi, og leggur til við Bæjarráð Árborgar að umsókn verði samþykkt, og skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Bæjarráð samþykkir samhljóða framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar hitaveitustofnlagnar sem liggur frá hringtorginu við Víkurheiði að væntanlegri dælustöð hitaveitu við Eyði-Mörk 3 og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. |
15184-M22.3401-1.pdf |
15184-C80.34.001-A.pdf |
|
|
|
10. 2206411 - Framkvæmdaleyfisumsókn - Vegna jarðvinnu og lagna Borhola VSS-34 |
Bókun 3. fundar skipulags- og byggingarnefndar:
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umsókn um framkvæmdaleyfi, og leggur til við Bæjarráð Árborgar að umsókn verði samþykkt, og skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Bæjarráð samþykkir samhljóða framkvæmdaleyfi vegna nýrra stofnlagna vatnsveitu, og nýrra fjarskiptalagna og rafstrengja, vegna virkjunar á neysluvatnsborholu VSS-34 við Ingólfsfjall og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
|
100950-BRE-001-V01-VSS-34 Umsókn um framkvæmdaleyfi.pdf |
100950-TEI-001-V01-VSS-34 Vatnslögn-H101.pdf |
100950-TEI-002-V01-VSS-34 Fjarskipta- og raflagnir-I101 Raf- og fjarskipti.pdf |
|
|
|
11. 2207196 - Eyrargata Eyrabakka- Umsókn um framkvæmdaleyfi. (endurnýjun yfirborðs götu) |
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir ítarlegri gögnum, sem uppfylla m.a. algilda hönnun, auk verkhönnunarteikningar/deiliteikningar og var málinu frestað á fundi skipulags- og byggingarnefndar.
Bæjarráð tekur undir bókun skipulags- og byggingarnefndar og frestar afgreiðslu málsins.
|
Frestað |
|
|
|
12. 2207300 - Geitanes - Umsókn um framkvæmdaleyfi |
Bókun 3. fundar skipulags- og byggingarnefndar:
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umsókn um framkvæmdaleyfi, og leggur til við Bæjarráð Árborgar að umsókn verði samþykkt, og skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Bæjarráð samþykkir samhljóða framkvæmdaleyfi vegna lagningu útrásar- og yfirfallslagna frá væntanlegri hreinsistöð fyrir Selfoss, að Ölfusá við Geitanes. Einnig verður gerð útrás út í Ölfusá í Geitanesflúðum og grafið fyrir hreinsistöðvarmannvirki, auk frágangs á yfirborði vinnusvæðis og felur bæjarráð skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. |
Framkvæmdasvæði_útrás og jarðvinna hreinsistöðvar.pdf |
100934-Útrás og jarðvinna Hreinsistöðvar 2022 - Teikningahefti - V01.pdf |
|
|
|
13. 2207305 - Víkurheiði. Framlenging vega - Umsókn um framkvæmdaleyfi |
Bókun 3. fundar skipulags- og byggingarnefndar:
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umsókn um framkvæmdaleyfi, og leggur til við Bæjarráð Árborgar að umsókn verði samþykkt, og skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Bæjarráð samþykkir samhljóða framkvæmdaleyfi vegna lagningu vegar í framhaldi af Víkurheiði B og gera nýjan vegstút inn að verðandi Stekkjaheiði, með aðgengi/aðkomu að Eyði-Mörk 3, Dælustöð við Víkurheiði og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. |
Stútur við Stekkjarheiði_Víkurheiði yfirlitsmynd.pdf |
8200-EYM- 3-A.pdf |
2839-075-01-TEI-001-V01-Fráveita og götur Víkurheiði og Flugvöllur-C106-B1.pdf |
Umsögn vegna bráðabirgðartengingar fyrir dælustöð á reit sunnan Víkurheiðar í Árborg.pdf |
2839-075-01-TEI-001-V01-Stekkjaheiði - C106.pdf |
2839-075-01-TEI-001-V01-Fráveita og götur Víkurheiði og Flugvöllur-C106-B1.pdf |
|
|
|
14. 1912054 - Tillaga að deiliskipulagi - Heiðarbrún 6-6b |
Bókun 3. fundar skipulags- og byggingarnefndar:
Borist hafa ítarlegri gögn sam skýra m.a. skuggvarp af nýrri byggingu. Skipulags- og byggingarnefnd telur að þær athugasemdir sem borist hafi, séu ekki þess eðlis að með byggingu parhúss á loðinni Heiðarbrún 6-6b sé gengið á rétt nágranna vegna skerðingar á útsýni eða annars. Lagður hefur verið fram uppdráttur sem sýnir áhrif skuggavarps á húsið Heiðarbrún 8, og er ekki að sjá að þar myndist skerðing vegna skuggavarps.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna í samræmi við 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og er skipulagsfulltrúa falið að senda skipulagstofnun tillöguna til afgreiðslu í samræmi við 42 gr. skipulagslaga nr.123/2010, og auglýsa niðurstöðu bæjarstjórnar einnig í samræmi við 41.gr. sömu laga.
Bæjarráð samþykkir samhljóða tillöguna í samræmi við 42 gr. skipulagslaga nr.123/2010, og auglýsa niðurstöðu bæjarstjórnar einnig í samræmi við 41.gr. sömu laga. |
S-001-Ú3-Heiðarbrún 6-6b.pdf |
A-100 - Ú2 - Afstöðumynd og byggingarlýsing.pdf |
A-111 - Ú2 - Grunnmynd og snið.pdf |
A-201 - Ú1 - Útlit.pdf |
Skuggavarp Heiðarbrún 6-6B.pdf |
|
|
|
15. 2206228 - Deiliskipulag - Lækjargarður |
Bókun 3. fundar skipulags- og byggingarnefndar:
Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu máls, þar til nýtt endurskoðað aðalskipulag Árborgar 2020-2036 hefur öðlast gildi.
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins. |
Frestað |
|
|
|
16. 2207320 - Brúarhlaup 2022 |
Bæjarráð samþykkir samhljóða beiðni Umf. Selfoss um lokanir. |
Brúarhlaup 2022.pdf |
Kort - Brúarhlaup 2022.pdf |
|
|
|
|
Fundargerðir |
17. 2205029F - Félagsmálanefnd - 34 |
|
|
|
18. 2206025F - Umhverfisnefnd - 1 |
|
|
|
19. 2207003F - Eigna- og veitunefnd - 2 |
|
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
20. 2201237 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 910.pdf |
stjórn_Sambands_íslenskra_sveitarfélaga_-_911.pdf |
|
|
|
21. 2201223 - Fundargerðir stjórnar SASS 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
583. fundur stj. SASS.pdf |
Fundargerð-aukaaðalfundar-SASS-2022.pdf |
|
|
|
22. 2203055 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
Fundargerð aukaaðalfundar HSL 2022.pdf |
219_fundur_fundargerd.pdf |
|
|
|
23. 2201299 - Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
Fundargerd-aukaadalfundar-SOS-2022.pdf |
|
|
|
24. 2201295 - Fundargerðir Héraðsnefndar Árnessýslu bs. 2022 |
Lagt fram til kynningar. |
26. fundur Héraðsnefndar Árnesinga 30.6.2022.pdf |
|
|
|