Skipulags og byggingarnefnd - 89 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 09.03.2022 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði. |
|
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Skipulagsfulltrúi |
|
Fundaragerð ritaði Rúnar Guðmundsson. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir og vísar erindinu áfram til afgreiðslu byggingarfulltrúa. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2202028 - Umsókn um stækkun á lóð - Álftarimi 4 |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að tillagan verði grenndarkynnt í samræmi við umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs um stækkun til suðurs um 5m. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteigna Álftarima 6, 8, 10, 12 og 14. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2202337 - Fyrirspurn um fjölgun fasteigna - Fagurgerði 5 |
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við fyrirspyrjanda. |
Frestað |
|
|
|
4. 2202087 - Rófnagarður- Stofnun landspildna |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið, og gerir engar athugasemdir við stofnun lóða né heiti þeirra. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2203067 - Eyði-Mörk 3 Dælustöð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir engar athugasemdir við umsókn um byggingaráform og byggingarleyfisumsókn og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Nendin telur rétt að leitað verði eftir umsögn mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar, Selfossveitna. Einnig Minjastofnunar, Heilbrigðiseftirliti Suðulands og Vegagerðarinnar. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2112218 - Árbakki - Deiliskipulagsbreyting |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykktu tillöguna til auglýsingar á fundi sínum 15.12.2021, en nú hafa orðið smávægilegar áherslubreytingar sem verið er að vinna í og leggur nefndin til að málinu verði frestað á meðan sú vinna stendur yfir. |
Frestað |
|
|
|
7. 2203068 - Deiliskipulagsbreyting - Víkurheiði 10-16 |
Skipulags og byggingarnefnd samþykkir tillöguna sem óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi í samræmi við 2. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun tillöguna til varðveislu og auglýsa í B-deild Stjórnartíðinda. Nefndin leggir til við bæjarstjórn Árborgar að tillagan verði samþykkt í samræmi við ofangreint. |
Samþykkt |
|
|
|
8. 2203080 - Búðarstigur 23 Eyrarbakka - Fyrirspurn um breytta notkun |
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í fyrirspurnina, en telur að vinna þurfi tillöguna ítarlegar, með tilliti til aðkomu, bílastæða og fleiri þátta. |
Frestað |
|
|
|
|
Fundargerð |
9. 2202018F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 86 |
9.1. 2202203 - Hléskógar - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 2 og áformin samræmast deiliskipulagi.
Gögn liggja fyrir skv. 2. og 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.2. 2202241 - Austurvegur 51 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og samræmist deiliskipulagi.
Fyrir liggur samþykki stjórnar húsfélags, uppdrættir og skráningartafla.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykkt aðalfundar húsfélags.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.3. 2202263 - Norðurbraut 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 2 og áformin samræmast deiliskipulagi.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.4. 2202204 - Sigtún 5 (Tryggvagata 10-12) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málið var áður á fundi 85.
Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 2 og áformin samræmast deiliskipulagi.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir,leiðréttir og undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.5. 2202313 - Breiðamýri 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Mannvirkið fellur undir umfangsflokk 1.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.6. 2202220 - Sólvellir 6 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfisumóknar - Leikskólinn Álfheimar
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við deiliskipulag og samþykkta notkun húsnæðisins.
Bygginagrfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.7. 2202307 - Hásteinsvegur 2 - Beiðni um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis
Notkun er í samræmi við deiliskipulag.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
9.8. 2202221 - Brúarstræti 2 Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Flatey Pizza
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir upplýsingum hvort að umrædd starfsemi sé í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar fyrir starfseminni.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15 |
|