Skipulagsnefnd - 22 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 14.02.2024 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Bragi Bjarnason formaður, D-lista, Rebekka Guðmundsdóttir nefndarmaður, D-lista, Björgvin Guðni Sigurðsson nefndarmaður, S-lista, Axel Sigurðsson nefndarmaður, Á-lista, Matthías Bjarnason áheyrnarfulltrúi, B-lista, Óskar Örn Vilbergsson varamaður, D-lista, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson . |
|
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi |
|
|
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2402037 - Framkvæmdarleyfis umsókn - SE 40 stofnlögn hitaveitu sunnan brúar |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umsókn um framkvæmdaleyfi, og leggur til við Bæjarráð Árborgar að umsókn verði samþykkt, og skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. |
|
|
|
2. 2402091 - Beykiskógar - Óveruleg breyting á deiliskipulagi |
Skipulagsnefnd samþykkir óverulega deiliskiplagsbreytingu í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagalaga nr. 123/2010 og mælist til að Bæjarstjórn Árborgar samþykki tillöguna skv.sömu grein skipulagslaga, og feli skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun tillöguna til varðveislu og auglýsa í B-deild stjórnartíðinda. |
|
|
|
3. 2402095 - Austurás L 208094 - Deiliskipulag frístundahúsa og aðstöðuhús |
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, og mælist til að Bæjarstjórn Árborgar samþykki tillöguna, og feli skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. |
|
|
|
4. 2308261 - Múli - Deiliskipulag 2 landspildna (Votmúli I) |
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, og mælist til að Bæjarstjórn Árborgar samþykki tillöguna, og feli skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. |
|
|
|
5. 2312151 - Aðalskipulag Árborgar 2020-2036 - Breytingar á ASK 2024 |
Skipulagsnefnd Árborgar samþykkir skipulagslýsingu Eflu dags. 9.2.2024,í samræmi við 30, og 36 gr. skipulagslaga nr.123/2010 og mælist til við Bæjarstjórn Árborgar að samþykkja tillöguna í samræmi við ofangreindar greinar skipulagslaga, og feli skipulagsfulltrúa að leita umsagnar Skipulagsstofnunar á skipulaglýsingu og kynna fyrir almenningi með auglýsingu. Einnig verði leitað umsagnar hjá Umhverfisstofnun, Minjastofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, Vegagerðinnni, Veðurstofunni, Náttúrufræðistofnun Íslands, Sveitarfélaginu Ölfuss og flóahreppi. |
|
|
|
6. 2311112 - Stjörnusteinar 7-Heiðarbrún 2-8b - Deiliskipulag íbúðargötu |
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, og mælist til að Bæjarstjórn Árborgar samþykki tillöguna, og feli skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. |
|
|
|
7. 2401322 - Álfsstétt 1 og Eyrargata 2 - Deiliskipulag íbúðarlóða |
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, og mælist til að Bæjarstjórn Árborgar samþykki tillöguna, og feli skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. |
|
|
|
8. 2401323 - Búðarstígur 18 - Nesbrú 4 - Breyting á deiliskipulagi Búðarstígs. Nesbrú.Túngötu og Bakkastígs |
Skipulagsnefnd samþykkir breytingartillögu í samræmi við 43.gr. skipulagalaga nr. 123/2010 og samþykkir að tillagan verði auglýst skv.41 gr. sömu laga, og mælist til að Bæjarstjórn Árborgar samþykki tillöguna skv.43.gr. skipulagslaga og til auglýsingar í samræmi við 41.gr sömu laga. |
|
|
|
|
Fundargerð |
9. 2401019F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 124 |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45 |
|