|
Fundargerð ritaði: Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 2102353 - Umsögn - frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál |
| Lagt fram kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál.pdf |
|
|
|
| 2. 2102397 - Umsögn - frumvarp til laga um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál |
| Lagt fram kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál.pdf |
|
|
|
| 3. 2102407 - Umsögn - frumvarp til laga breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91-2008 (kristinfræðikennsla) 141. mál |
| Lagt fram kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91-2008 (kristinfræðikennsla), 141. mál.pdf |
|
|
|
| 4. 2102409 - Umsögn - frumvarp til laga um hafnalög - EES reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun, 509. mál |
| Lagt fram kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), 509. mál.pdf |
|
|
|
| 5. 2102413 - Umsögn - frumvarp til laga um matvæli - sýklalyfjanotkun |
| Lagt fram kynningar. |
| Umsögn - frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 140. mál.pdf |
|
|
|
| 6. 2102389 - Mat á fjárhagslegum áhrifum fjárfestingar í Stekkjaskóla skv. 66. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 |
| Lagt fram kynningar. |
| Stekkjaskóli - 66. gr. sveitarstjórnarlaga álit 05_02_2021.pdf |
|
|
|
| 7. 2102324 - Beiðni um vilyrði fyrir lóðum nr. 16, 18 og 20 að Fossnesi |
| Bæjarráð samþykkir að veita Anpro ehf. vilyrði til 6 mánaða fyrir lóðum nr. 16, 18 og 20 að Fossnesi á Selfossi. Bæjarráð vekur athygli á að gatnagerð á svæðinu er ekki á fjárhagsáætlun en verður undirbúin ef Anpro skilar inn fyrirætlunum sínum á vilyrðistímanum. |
| Vilyrði Fossnes.pdf |
|
|
|
| 8. 2102294 - Stíghústún Stokkseyri - beiðni um að fá landið leigt eða keypt |
| Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarnefndar um erindið í ljósi byggingaáforma sem þar er lýst. Sérstaklega verði tekin afstaða til þess hvort áformin samræmist skipulagi svæðisins og þróun byggðar. |
| Beiðni um kaup eða leigu á landinu Stíghústún fyrir utan Stokkseyri.pdf |
| Stíghústún.pdf |
|
|
|
| 9. 2102410 - Hreinsistöð við Geitanes |
Bæjarráð samþykkir stofnun starfshópsins og erindsbréf fyrir hann. Starfshópurinn skili af sér frumhönnunarskýrslu um mánaðarmótin maí-júní.
Í starfshópnum verði: Tómas Ellert Tómasson M-lista, Gunnar Egilsson D-lista, Atli Marel Vokes MU og Gísli Tryggvason MU. |
| Erindisbréf starfshóps um uppbyggingu hreinsistöðvar.pdf |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40 |