Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 118

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
06.09.2023 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra,
Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2210419 - Björkurstekkur 61 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson hönnuður fyrir hönd Bergþórs Inga Sigurðssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 117. Helstu stærðir eru; 470,9m2 og 1549,9m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
2. 2209032 - Fagravík 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 27 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 99 og var hafnað vegna þess að framkvæmdin var ekki í samræmi við deiliskipulag.
Helstu stærðir eru; 2544,3 m2 og 7579,0 m3

Framkvæmdin er ekki í samræmi við deiliskipulag.
3. 2209031 - Fagravík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 27 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 99 og var hafnað vegna þess að framkvæmdin var ekki í samræmi við deiliskipulag.
Helstu stærðir eru; 2544,3 m2 og 7279,0 m3.

Framkvæmdin er ekki í samræmi við deiliskipulag.
4. 2205243 - Fossvík 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík fasteigna ehf. sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 92 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir 832,9 m2 og 2.559,9 m3.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
5. 2208298 - Fossvík 2-26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björn Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til byggja 13 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 1.261,9m2 og 3.296,1m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
6. 2205244 - Fossvík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík fasteigna ehf. sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 92 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir 832,9 m2 og 2.559,9 m3.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
7. 2205245 - Fossvík 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík fasteigna ehf. sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 92 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir 832,9 m2 og 2.559,9 m3.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
8. 2207090 - Hamravík 1-11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík Fasteignir ehf, sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða raðhús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 96 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða. Helstu stærðir eru: 587,4m² og 1.844,5m³.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
9. 2209199 - Hamravík 13-29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnuður fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús og 7 íbúða raðhús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 100 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru; 242,8m2 og 544,7m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
10. 2207091 - Nýja Jórvík 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík Fasteignir ehf, sækir um leyfi til byggingar 27 íbúða fjölbýlishúss. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 96 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru: 2.321,3m² og 7.577,1m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
11. 2204067 - Nýja Jórvík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 89 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
12. 2204066 - Nýja Jórvík 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 89 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
13. 2204065 - Nýja Jórvík 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 89 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
14. 2204063 - Nýja Jórvík 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 89 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
15. 2204064 - Nýja Jórvík 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 12 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 89 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru; 556,4m2 og 1834,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
16. 2205056 - Nýja Jórvík 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 12 íbúða fjölbýlishús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 91 og var frestað vegna byggingarhæfi lóða.
Helstu stærðir eru; 1137,2m2 og 3504,3m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Umsókn um byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að fyrir liggi undirritað samþykki í samræmi við samningsmarkmið um áfangatengingar mannvirkja við veitur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
17. 2111193 - Skógarflöt - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon fyrir hönd Skógarflöt ehf. sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu. Helstu stærðir eru; 210.5m2 og 1033,9 m3
Hafnað vegna ófullnægjandi gagna.
18. 2308193 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Urðartjörn 1
Álfheiður Björk Sæberg & Ragnheiður Thor Antonsdóttir eigendur Urðartjörn 1 og Magnús Borgar Eyjólfsson & Erla Eyjólfsdóttir tilkynna samþykki vegna byggingaráforma á að reisa skjólvegg á milli lóða.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði að öðru leyti farið að ákvæðum byggingareglugerðar gr. 2.3.5.e og leiðbeiningum HMS nr. 2.3.5. um skjólveggi og girðingar.
19. 2308194 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - Urðartjörn 3
Álfheiður Björk Sæberg & Ragnheiður Thor Antonsdóttir eigendur Urðartjörn 1 og Magnús Borgar Eyjólfsson & Erla Eyjólfsdóttir tilkynna samþykki vegna byggingaráforma á að reisa skjólvegg á milli lóða.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði að öðru leyti farið að ákvæðum byggingareglugerðar gr. 2.3.5.e og leiðbeiningum HMS nr. 2.3.5. um skjólveggi og girðingar.
20. 2308306 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Heiðarstekkur 10
Fasteignafélag Árborgar tilkynnir um framkvæmdir innanhúss vegna breytinga á gangi í útistofuklasa að Heiðarstekk 10
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði að öðru leyti farið að ákvæðum byggingareglugerðar gr. 2.3.6 f. og leiðbeiningum HMS nr. 2.3.6 útgáfu 1 um Tilkynningarskylda mannvirkjagerð.
21. 2309010 - Stöðuleyfi - Norðurgata 21
Jón Þórir Frantzson óskar eftir stöðuleyfi fyrir 20 feta gám að Norðurgötu 21 fyrir tímabilið 30.08.2023-30.08.2024 vegna framkvæmda.
Samþykkt er að veita stöðuleyfi í 12 mánuði þ.e. 30.08.2023-30.08.2024 vegna byggingarframkvæmda.
22. 2308300 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir búsetuúrræði fyrir fatlaða Vallholti 9
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjun starfsleyfis fyrir þjónustuíbúð fyrir fatlaða að Vallholti 9 Selfossi.
Byggingarfulltrúi staðfestir að húsakynni séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar fyrir starfseminni.
23. 2308299 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir þjónustuíbúðir Vallholt 12-14
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjun starfsleyfis fyrir þjónustuíbúðir fyrir fatlaða að Vallholti 12-14 Selfossi.
Byggingarfulltrúi staðfestir að húsakynni séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um og hafi hlotið samþykki byggingarnefndar fyrir starfseminni.
24. 2308281 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir Sláturfélag Suðurlands svf.að Fossnesi
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu á starfsleyfi fyrir Sláturfélags Suðurlands vegna mengandi reksturs.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
25. 2308178 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir Brimrót Co op
Heilbrigðiseftirlir Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir bæjarhátíðina Haustgildi.

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
26. 2308298 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir skammtímadvöl Álftarima 2
Heilbrigðiseftirlir Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjun starfsleyfis fyrir skammtímaþjónustu fyrir fatlaða að Álftarima 2 Selfossi.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurútgáfu starfsleyfis.
27. 2308282 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir Hársnyrtistofu að Suðurengi 19
Heilbrigðiseftirlir Suðurlands óskar eftir umsögn vegna starfsleyfis fyrir Hásnyrtistofu að Suðurengi 19 Selfossi.
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhuguð starfsemi hefur verið grenndarkynnt og fékk jákvæða niðurstöðu þar af leiðandi gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
28. 2309012 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir ÁB Veitingar ehf Brúarstræti 12a - Fröken Selfoss.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn skipulags- og byggingafulltrúa um það hvort húsakynni séu í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar um atvinnuhúsnæði og hafa hlotið samþykki byggingarnefndar fyrir starfseminni.




Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis með fyrirvara um jákvæða niðurstöðu öryggis- eða lokaúttektar.
29. 2308216 - Rekstrarleyfisumsögn - Smáratún 10 gisting í flokki II
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Adrian Zoladek, kt. 080303-3350 um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II. Tegund: C Minna gistiheimili. Áætlaður fjöldi gesta er 2.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis.
30. 2307096 - Rekstrarleyfisumsögn - Asparland 3 - Golden circle entire home
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Hólmfríðar Elínar Ebenezersdóttir, kt. 310348-4229 um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II. Tegund: C Minna gistiheimili. Hámarksfjöldi gesta er 6.
Skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald skal sveitarstjórn m.a. staðfesta eftirfarandi atriði:
a. að starfsemi sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála,
b. að lokaúttekt hafi farið fram á húsnæðinu.
Skv. deiliskipulagi er gert ráð fyrir tiltölulega þéttri íbúðabyggð. A lóðum parhúsa er gert ráð fyrir tveimur bílastæðum.
Byggingarleyfi fyrir parhúsi, íbúðarhúsi var gefið út 14.10.2021.
Rekstur gistiheimilis er ekki í samræmi við gildandi aðalskipulag Árborgar 2020-2036.
Byggingarfulltrúi leggst gegn útgáfu rekstrarleyfis.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica