Skipulagsnefnd - 48 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 09.07.2025 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Ari B. Thorarensen formaður, D-lista, Rebekka Guðmundsdóttir nefndarmaður, D-lista, Axel Sigurðsson nefndarmaður, Á-lista, Björgvin Guðni Sigurðsson nefndarmaður, S-lista, Guðrún Rakel Svandísardóttir varamaður, B-lista, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Stella Rúnarsdóttir . |
|
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson f.h. Ara B. Thorarensen, formaður skipulagsnefndar |
|
|
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2507008 - Aðalskipulag Árborgar 2020-2036 - Breyting svæði M10 (Tryggvagata) |
Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti óverulega breytingu á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2020-2036, í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd telur að breytingin sé til góða fyrir reitinn í heild, og með heimild til byggingu íbúðarhúss á Tryggvagötu 36, og verslun- og þjónustu, auk matsölu á Tryggvagötu 40, séu uppfyllt skilyrði um skilgreiningu á miðsvæði í aðalskipulagi Árborgar 2020-2036. Skipulagsnefnd mælist til að bæjarráð Árborgar samþykki breytinguna í samræmi við ofangreindar tilvitnanir í skipulagslög, og að niðurstaða bæjarráðs verði auglýst í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2506399 - Tryggvagata 36 - Deiliskipulagsbreyting |
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu máls. |
Frestað |
|
|
|
3. 2506324 - Flatir og Byggðarhorn land 4 - Deiliskipulagsbreyting |
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu máls. |
Frestað |
|
|
|
4. 2506397 - Suðurbraut 45, umsókn um nýtt vegstæði |
Skipulagsnefnd hafnar beiðni um aðkomu frá "klasagötu" í gildandi deiliskipulagi Tjarnarbyggðar í kafla 4, er skýrt kveðið á um að aðkomur inn á lóðir í Tjarnarbyggð, skuli vera frá hringtorgi í botni götu. |
Hafnað |
|
|
|
5. 2503562 - Fosstún 7 - Umsókn um byggingarleyfi - sólstofa |
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við byggingu sólskála, með fyrirvara um jákvæða niðurstöðu grenndarkynningar. Kynna skal tillöguna lóðarhöfum á Sóltúni 8, Fosstúni 6,8 og 9. |
Samþykkt |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
6. 2501350 - Fossnes svæði 80- Sláturfélag Suðurlands - Deiliskipulag iðnaðar- og athafnalóðar |
Til kynningar. |
Til kynningar |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 |
|