8. 2105023F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67 |
8.1. 21051062 - Suðurbraut 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Staðsetning sorpíláta hefur verið lagfærð á uppdráttum sbr. ábendingar Brunavarna.
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.2. 2105691 - Túngata 39 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.3. 2105531 - Jaðar Bílskýlislóð L 231448 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að tilkynningu um hönnunarstjóra og staðfesting á ábyrgðatryggingu aðalhönnuðar verði skilað til byggingarfulltrúa.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Yfirlit hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.4. 2010014 - Austurvegur 31B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.5. 2106109 - Ólafsvellir 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðréttingar á uppdráttum í samræmi við athugasemdir Brunavarna.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
-Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
-Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
-Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
-Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.6. 2106110 - Ólafsvellir 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðréttingar á uppdráttum í samræmi við athugasemdir Brunavarna. eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
-Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
-Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
-Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
-Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.7. 2106111 - Ólafsvellir 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um leiðréttingar á uppdráttum í samræmi við athugasemdir Brunavarna.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
-Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
-Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
-Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
-Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
-Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.8. 2106102 - Vallholt 38 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.9. 21043598 - Marbakki - Umsókn um stöðuleyfi
Fyrir liggur samþykki nágranna á Ránarbakka.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs skv. byggingarreglugerð 2.6.1 gr. 1. mgr.b.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.10. 2106010 - Rekstrarleyfisumsögn - Smiðjan Mathöll ehf
Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.
Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.11. 2106133 - Rekstrarleyfisumsögn - Menam - Dragon Dim Sum, Brúarstræti 2
Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.
Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.12. 21051063 - Umsagnarbeiðni - tímabundið starfsleyfi fyrir niðurif á asbest Strandgata 9a
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu tímabundins starfsleyfis enda sé um að ræða minniháttar framkvæmd undanþegna byggingarleyfi sbr. lið 2.3.5 a. í byggingareglugerð sem fjallar um framkvæmdir innanhúss í íbúðarhúsnæði.
Ef um er að ræða minniháttar breytingar á burðarveggjum, eldvarnarveggjum, votrými eða lögnum innan íbúðar skal tilkynna byggingarfulltrúa um framkvæmdina áður en hún hefst.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.13. 2106117 - Beiðni um samþykki sveitarfélagsins á byggingaráformum - Tunguvegur 2
Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja og umhverfissviði.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.14. 2106088 - Tilkynning um samþykki nágranna á byggingaráformum - Hellubakki 8
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir lóðarhöfum Hellubakka 6,7,9,10,11 og Árbakka 3,5,7 og 9.
Samþykkt samhljóða.
|
8.15. 2106161 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir sameiginleg rými - Mathöll Selfossi
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.16. 2106160 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísbúð Selfossi - Ingólfi
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.17. 2106162 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelsson - Mathöll Selfoss
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
Stærðir 88,9 m2, 331,8 m3