14. 2106009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68 |
14.1. 2106201 - Suðurleið 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.2. 2106233 - Þykkvaflöt 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um staðfestingu hönnunarstjóra og að aðaluppdrættir verði uppfærðir til samræmis við gildandi byggingarreglugerð.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.3. 2106227 - Eyravegur 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.4. 2106285 - Hoftún 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Tilskilin gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja ekki fyrir.
Afgreiðslu frestað
Niðurstaða þessa fundar
|
14.5. 2106331 - Suðurbraut 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.6. 2106333 - Eyrargata Byrgi 1- umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eignin samanstendur af Óðinshúsi (1913), Rafstöðinni (1920) og geymslum (1918 og 1920).
Samþykkt að óska umsagnar Minjastofnunar Íslands.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.7. 2106286 - Gráhella spennistöð - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Fyrir liggur uppdráttur og skráningartafla.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.5 lið j.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.8. 2106228 - Sílatjörn 18 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingarleyfi
Fyrir liggur uppdráttur og samþykki nágranna.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin með fyrirvara um að smáhýsi séu a.m.k. 3 m frá núverandi byggingum.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.9. 2106204 - Kjarrhólar 11 - Tilkynning um samþykki nágranna
Fyrir liggur samþykki nágranna.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin að því gefnu að skjólveggur komi ekki nær götu eða gangstétt en 1,8 m.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.10. 2106221 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Samúelsson Matbar
Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.
Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.11. 2106218 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 3 - Motivo Miðbær
Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.
Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.12. 2106177 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Pasta Romano, El Gordito
Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.
Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.13. 2106179 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Motivo Miðbær - Brúarstræti 3
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.14. 2106287 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Smiðjan - Brúarstræti 2
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.15. 2106288 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Flatey Pizza - Brúarstræti 2
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.16. 2106290 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Friðriksgáfa bar - Brúarstræti 2
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.17. 2106292 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Pasta Romano - Brúarstræti 2
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
14.18. 2106365 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Ísey skyrbar og Eydís ísbúð - Brúarstræti 2
Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
Stærðir 162,0 m2, 641,2 m3