Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 99

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
07.09.2022 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi
Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi tók þátt um fjarfundarbúnað.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2208249 - Austurvegur 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ari Guðmundsson hönnunarstjóri fyrir hönd Selfossveitna bs sækir um leyfi til að byggja hitaveitutank ásamt tæknirými. Helstu stærðir eru; 693,0 m2 og 5.166,2 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Deiliskipulag hefur ekki verið staðfest af Skipulagsstofnun.

Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Austurvegur 67 - A mótt.pdf
2. 2208298 - Fossvík 2-26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björn Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til byggja 13 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 1.261,9m2 og 3.296,1m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. Byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.

Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Fossvík 2-26 A mótt 30.08.2022.pdf
3. 2208299 - Austurvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Sigtún Þróunarfélag ehf. sækir um leyfi til að endurnýja hjólastólalyftu utanhúss.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Lyftan kemur í staðeldri lyftu sem verður fjarlægð. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Austurvegur 20 A hjólastólalyfta mótt 30.08.2022.pdf
4. 2209008 - Hæðarland 1-3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja parhús. Helstu stærðir eru; 302,8 m2 og 1.211,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. Byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.

Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Hæðarland 1-3 A mótt 01.09.2022.pdf
5. 2209012 - Hæðarland 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja fjögurra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 430,0 m2 og 1.702,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. Byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.

Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Hæðarland 2-8 A mótt 01.09.2022.pdf
6. 2209007 - Hæðarland 5-7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja parhús. Helstu stærðir eru; 308,6 m2 og 1.200,5 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Hæðarland 5-7 A mótt 01.09.2022.pdf
7. 2209009 - Hæðarland 9-11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja parhús. Helstu stærðir eru; 308,8 m2 og 1.231,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
_Hæðarland 9-11 ADA.pdf
8. 2209011 - Hæðarland 10-16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja fjögurra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 465,8 m2 og 1.922,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. Byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
_Hæðarland 10-16_ fylgigögn.pdf
9. 2209013 - Hæðarland 18-22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja þriggja íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 298,2 m2 og 1.055,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
10. 2209014 - Hæðarland 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja fjögurra raðhús. Helstu stærðir eru; 507,0 m2 og 2077,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
11. 2209015 - Hæðarland 32-42 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja sex íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 650,0 m2 og 2631,8 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
_Hæðarland 32-42 ADA.pdf
12. 2209019 - Hæðarland 44-52 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 555,8 m2 og 2245,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar sem ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
_Hæðarland 44-52 ADA.pdf
13. 2209026 - Nýja Jórvík 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Þ. Jakobsson hönnunarstjóri fyrir hönd Rarik ohf. sækir um leyfi til byggja orkuveitumannvirki. Helstu stærðir eru; 9,9 m2 og 23,6 m3.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
14. 2208135 - Fossnes svæði 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fernando Andrés C. de Mendonca hönnunarstjóri f.h. Sláturfélags Suðurlands sækir um leyfi til að setja upp þrjú hús fyrir 36 starfsmenn.
Helstu stærðir 411,6 m2 og 1.152,3 m3.
Málið var áður á 98. afgreiðslufundi og var á vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Fulltrúi umsækjanda hefur uppfært umsóknina og sækir nú um byggingarleyfi fyrir starfsmannabúðum til allt að 36 mánaða eða þar til lokið hefur verið gerð deiliskipulags fyrir svæði Sláturfélags Suðurlands í Fossnesi.

Fjallað var um umsóknina á 5. og 6.fundi skipulags-og byggingarnefndar. Samþykki nágranna liggur fyrir.
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við byggingaráformin en beinir því til forsvarsmanna lóðarhafa að huga vel að aðgengi, ásýnd og frágangi lóðar umhverfis húsin, og að vinnu við deiliskipulag verði hraðað eins og kostur er.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:

- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Fossnes svæði 60 mótt 16.08.2022.pdf
Módúlhús SS - BNF - 220825.pdf
15. 2209027 - Larsenstræti 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Akurhóla ehf. sækir um leyfi til að byggja verslunarhúsnæði. Helstu stærðir eru; 1609,6 m2 og 10.241,9 m3
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulagstillögu. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykkt deiliskipulagsbreytingar. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Deiliskipulag hefur verið staðfest.
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Larsenstræti 2 - A mótt 02.09.2022.pdf
16. 2209033 - Víkurheiði 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Fossbygg ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði. Helstu stærðir eru; 887,7 m2 og 4920,1 m3
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Víkurheiði 16 A mótt 02.09.2022.pdf
17. 2209032 - Fagravík 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 27 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 2544,3 m2 og 7579,0 m3
Framkvæmdin er ekki í samræmi við deiliskipulag.

Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Fagravík 1 A mótt 02.09.2022.pdf
18. 2209031 - Fagravík 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 27 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 2544,3 m2 og 7279,0 m3.
Framkvæmdin er ekki í samræmi við deiliskipulag.


Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
Fagravík 3 A mótt 02.09.2022.pdf
19. 2208082 - Eyravegur 22 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samúel Smári Hreggviðsson hönnunarstjóri f.h. Saulius Vareika sækir um leyfi til að byggja við núverandi íbúðarhús. Helstu stærðir viðbyggingar eru 115,7 m2 og 413,0 m3. Í viðbyggingu eru tvær nýjar íbúðir.
Málið var áður til umræðu á 98. afgreiðslufundi og var þá vísað til skipulagsnefndar.

Fjallað var um málið á 5.fundi skipulags-og byggingarnefndar. Skipulags- og byggingarnefnd telur að áform um fjölgun íbúða á lóðinni Eyravegur 22, sé ekki tímabær á meðan ekki hefur verið unnið rammaskipulag fyrir svæðið í heild, eins og endurskoðað aðalskipulag Árborgar 2020-2036, gerir ráð fyrir, þar sem svæðið meðfram Eyravegi er skilgreint sem miðsvæði/þróunarsvæði.

Eyravegur 22 A mótt 18.08.2022.pdf
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf
20. 2208300 - Gagnheiði 19 - Tilkynning um framkvæmdir á lóð.
Óðinn Andersen fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi á lóð. Fyrirhugað er að framlengja steyptan vegg / kant milli lóða Gagnheiði 39 og Gagnheiði 35.


Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði lagt fram skriflegt samþykki lóðarhafa Gagnheiði 25.
21. 2208251 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir bæjarhátiðina Brimrót
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu tímabundins starfsleyfis fyrir bæjarhátið.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu tímabundins starfsleyfis.
Umsókn um starfsleyfi - almennt.pdf
22. 2209030 - Byggðarhorn Landnr. 173956 - Umsókn um stöðuleyfi.
Lilja Björg Andrésdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir 2 færanleg hús.
Sótt er um leyfi frá 12.09.2022 til 12.09.2023 meðan unnið að að endurbótum á húsunum og þeim fundin varanleg staðsetning.

Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 12.09.2022 til 12.09.2023 enda verði húsin staðsett nærri öðrum húsum á lóðinni eins og fram kemur í fylgigögnum umsóknar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica