|
Fundinn sátu: Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson aðstoðarbyggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Vigfús Þór Hróbjartsson skipulagsfulltrúi, Halldór Ásgeirsson f.h. slökkviliðsstjóra. |
|
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, byggingarfulltrúi |
|
|
| Almenn afgreiðslumál |
| 1. 2512021 - Eyrargata 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
| Erindinu er frestað vegna ófullnægjandi gagna ásamt því að staðfesting á að lífsferilgreiningu hafi verið skilað inn til HMS fylgir ekki umsókn. |
| Frestað |
|
|
|
| 2. 2511345 - Móstekkur 78 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi |
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áform er varðar skjólgirðingu enda verði að öðru leyti farið að ákvæðum byggingareglugerðar gr. 2.3.5.e og leiðbeiningum HMS nr. 2.3.5. um skjólveggi og girðingar. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 3. 2512008 - Sigtún 32 - Tilkynning um samþykki á byggingaráformum - smáhýsi |
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði að öðru leyti farið að ákvæðum byggingareglugerðar gr. 2.3.5 f. og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 4. 2511214 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Bakkasel vegna gististaðar í flokki II |
| Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi, samþykktri notkun fasteignarinnar og hefur staðist lokaúttektar þar með gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 5. 2510247 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Byggðarhorn 5C vegna gistingar í flokki II |
| Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi, samþykktri notkun fasteignarinnar og hefur staðist lokaúttektar þar með gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 6. 2511336 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Selfossveitur vegna endurnýjun á starfsleyfi |
| Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi, samþykktri notkun fasteignarinnar og dæluhús hafa ýmist staðist öryggisúttekt- og eða lokaúttekt þar með gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 7. 2511416 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Íslenska Gámafélagið að Hellisland Gámasvæði F2186468 |
| Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn þar sem að öryggis- og eða lokaúttekt hefur ekki farið fram. |
| Frestað |
|
|
|
| 8. 2511201 - Rekstrarleyfisumsögn - Kaffi Krús - Austurvegi 7 - breyting á veitingaleyfi |
| Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi, samþykktri notkun fasteignarinnar og hefur staðist lokaúttektar þar með gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
| Samþykkt |
|
|
|
| 9. 2510231 - Rekstrarleyfisumsögn - fyrir gistingu í flokki II - Byggðarhorn 5C |
| Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi, samþykktri notkun fasteignarinnar og hefur staðist lokaúttektar þar með gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
| Samþykkt |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:45 |