Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Fundargerðir

Til baka Prenta
Félagsmálanefnd - 24

Haldinn í Suðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi,
30.03.2021 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu:
Nefndarmenn
Inga Jara Jónsdóttir formaður, B-lista,
Elsie Kristinsdóttir nefndarmaður, S-lista,
Eyrún Björg Magnúsdóttir nefndarmaður, Á-lista,
Helga Þórey Rúnarsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Jóna S. Sigurbjartsdóttir varamaður, D-lista,
Starfsmenn
Heiða Ösp Kristjánsdóttir deildarstjóri, Guðrún Svala Gísladóttir teymisstjóri .
Fundargerð ritaði: Heiða Ösp Kristjánsdóttir, deildarstjóri


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2001127 - Barnaverndarmál
Skráð í trúnaðarbók.
2. 2001122 - Barnaverndarmál
Skráð í trúnaðarbók.
3. 2103082 - Umsókn um fjárhagsaðstoð
Skráð í trúnaðarbók.
4. 2103336 - Umsókn um fjárhagsaðstoð
Skráð í trúnaðarbók.
5. 2103104 - Tillaga að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
Félagsmálanefnd samþykkir samhljóða heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Árborg og vísar þeim til bæjarráðs.
Tillögur lagðar fyrir félagsmálanefnd 30. mars 2021.pdf
Tillögur lagðar fyrir félagsmálanefnd 30. mars 2021.pdf
6. 2103365 - Starfsreglur Barnaverndarnefndar
Félagsmálanefnd samþykkir starfsreglur og vísar til bæjarráðs til afgreiðslu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica