Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Eigna- og veitunefnd - 51

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
27.01.2026 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sveinn Ægir Birgisson formaður, D-lista,
Jóhann Jónsson nefndarmaður, D-lista,
Álfheiður Eymarsdóttir varaformaður, Á-lista,
Arnar Freyr Ólafsson nefndarmaður, B-lista,
Sigurjón Vídalín Guðmundsson nefndarmaður, S-lista,
Atli Marel Vokes sviðsstjóri, Sigurður Ólafsson deildarstjóri, Hákon Garðar Þorvaldsson veitustjóri.
Fundargerð ritaði: Sveinn Ægir Birgisson, formaður eigna- og veitunefndar


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2302283 - Ný aðaldælustöð fyrir kalt vatn
Farið yfir kostnaðaráætlun verksins.
Nefndin felur sviðsstjóra að bjóða út framkvæmdina í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
2. 2601318 - Heimtaug fyrir sprinkler í viðbyggingu MS
Farið yir beiðni frá Ms varðandi tengingu heimtaugar.
Frestað til næsta fundar.
Frestað
Erindi til kynningar
3. 2002178 - Breytingar á ráðhúsi Árborgar - Austurvegur 2
Farið yfir uppfærða hönnun á ráðhúströppum.
Hönnun og frumkostnaðaráætlun vegna endurnýjunar á ráðhúströppum kynnt nefndinni.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica