Skipulags og byggingarnefnd - 84 |
Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, 29.12.2021 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði. |
|
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Skipulagsfulltrúi |
|
|
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2112324 - Lóðarumsóknúthlutun - Háheiði 15 |
Umsækjandi hafði áður fengið vilyrði fyrir lóðinni Háheiði 15. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Anpro ehf. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2109267 - Hásteinsvegur 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt nálægum hagsmunaaðilum, skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteignanna Hásteinsvegur 10, 12, 16, 19 og 23. |
Samþykkt |
|
|
|
3. 2112126 - Suðurengi 27-35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi vegna Suðurengis 33, á Selfossi. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 21101285 - Vallholt 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi vegna Vallholts 19, á Selfossi. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 2112232 - Tryggvagata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt nálægum hagsmunaaðilum, skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteignanna Tryggvagata 32, 34 og Engjavegur 42. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2111442 - Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt nálægum hagsmunaaðilum, skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir lóðarhöfum lóðanna Björkurstekkur 73, 75, 77, 83 og 81. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2107156 - Fyrirspurn um breytingu á skipulagi - Móstekkur 14-16 |
Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu erindisins. Skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að málinu í samvinnu við skipulagshöfund. |
Frestað |
|
|
|
|
Fundargerð |
8. 2112010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 81 |
8.1. 2112170 - Norðurleið 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áformin samræmast samþykktu deiliskipulagi Tjarnarbyggðar.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að gögn verði leiðrétt skv. athugasemdum byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.2. 2112190 - Norðurgata 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áformin samræmast ekki samþykktu deiliskipulagi Tjarnabyggðar.
Umsókn hafnað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.3. 2112224 - Björkurstekkur 52 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.4. 2112232 - Tryggvagata 32 - Umsókn um byggingarheimild
Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2.
Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.5. 2112320 - Hulduhóll 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áformin eru í samræmi við saþykkt deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.6. 2111442 - Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Áformin innifela frávik frá samþykktu deiliskipulagi.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar að ósk umsækjenda.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.7. 2112197 - Austurvegur 23 - Stöðuleyfi
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir tímabilið 26.12.2021 - 10.01.2022
Niðurstaða þessa fundar
|
8.8. 2112172 - Tryggvatorg 3 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Pylsuvagninn Selfossi
Byggingarfulltrúi staðfestir að byggingin og starfsemin er í samræmi við deiliskipulag og útgefið byggingarleyfi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.9. 2112341 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Kringlumýri
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.10. 2112342 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Dælengi
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.11. 2112343 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Fossveg
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.12. 2112344 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Túngötu
Óskað er eftir nánari skýringu á staðsetningu.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.13. 2112345 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Miðengi
Svæðið er íbúðasvæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05 |
|