Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Eigna- og veitunefnd - 47

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
04.11.2025 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Sveinn Ægir Birgisson formaður, D-lista,
Jóhann Jónsson nefndarmaður, D-lista,
Álfheiður Eymarsdóttir varaformaður, Á-lista,
Sigurjón Vídalín Guðmundsson nefndarmaður, S-lista,
Matthías Bjarnason varamaður, B-lista,
Atli Marel Vokes sviðsstjóri, Hákon Garðar Þorvaldsson veitustjóri.
Fundargerð ritaði: Sveinn Ægir Birgisson, formaður eigna- og veitunefndar


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
Sigurjón Vídalín Guðmundsson nefndarmaður S-lista kemur inn á fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Formaður óskar er eftir því að taka inn tvö mál á afbrigðum, mál nr. 2507230 Útboð á vetrarþjónustu 2025 og mál nr.2402245 Norðurhólar 3- Jötunheimar viðbygging, jarðvinna. Nefndin samþykkir að taka málin inn á afbrigðum.
2. 2509490 - Fjárfestingaráætlun 2026-2029
Farið yfir drög að fjárfestingaráætlun 2026-2029
Farið yfir drög að fjárfestingaráætlun 2026-2029.
3. 2402245 - Norðurhólar 3 - Jötunheimar viðbygging
Farið yfir kostnaðaráætlun jarðvinnu varðandi stækkun Jötunheima
Sviðsstjóra falið að bjóða út verkið í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn.
4. 2507230 - Útboð á vetrarþjónustu 2025
Farið yfir innkomin tilboð í útboðs á vetrarþjónustu í Árborg
Nefndin felur sviðsstjóra mannvirkja- og umhverfissviðs að ganga til samninga við lægstbjóðanda svo fremi sem þeir uppfylli kröfur útboðsgagna.
Erindi til kynningar
1. 2408171 - Fjárfestingaáætlun 2025-2028
Farið yfir stöðu framkvæmda innan fjárfestingaráætlunar 2026
Lagt fram til kynningar

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica