|
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, aðstoðar byggingarfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2109453 - Suðurbraut 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Frestað á fundi 76. Leiðréttir uppdrættir hafa ekki borist. Frestað. |
Frestað |
|
|
|
2. 21101660 - Eyravegur 41 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Fyrir liggur uppdráttur og samþykki húseiganda. Samþykkt að veita byggingarleyfi.
|
Samþykkt |
|
|
|
3. 21101285 - Vallholt 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Vísað til skipulagsnefndar til frekari afgreiðslu. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
4. 21101750 - Björkurstekkur 41-47 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
5. 21101744 - Hafnarbrú 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir: - Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði - Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra - Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 21101406 - Austurvegur 35 - Umsagnarbeiðni, Hársnyrtistofa Österby ehf |
Umsókn er ekki í samræmi við samþykkta uppdrætti og skráða notkun hússins. Afgreiðslu frestað. |
Frestað |
|
|
|
7. 21101539 - Umsagnarbeiðni Joe & the Juice Austurvegi 2d |
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin er í samræmi við útgefið byggingarleyfi og að lokaúttekt hefur farið fram. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. |
Samþykkt |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 |