| Bæjarstjórn - 3 |
Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi, 24.08.2022 og hófst hann kl. 17:00 |
|
Fundinn sátu: Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Kjartan Björnsson bæjarfulltrúi, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Helga Lind Pálsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson bæjarfulltrúi, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Ellý Tómasdóttir bæjarfulltrúi, B-lista, Axel Sigurðsson varamaður, Á-lista, Helga María Pálsdóttir bæjarritari. |
|
Fundargerð ritaði: Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri |
|
|
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 2109104 - Fjárfestingaráætlun 2022-2025 |
| Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
|
|
|
| 2. 2201175 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2022 |
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Sveinn Ægir Birgirsson, D-lista taka til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun ársins 2022. |
| Sveitarfélagið Árborg - viðauki nr. 7.pdf |
|
|
|
| 3. 2208116 - Árvegur 1. HSU - Breyting á gildandi deiliskipulagi |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum tillöguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. |
| 3304-S0401.pdf |
| DSK.br Uppdráttur dags. 18.8.2022.pdf |
|
|
|
| 4. 2208127 - Skógarflöt DSK br. - Skógarflöt L203345 (Byggðarhorn 9.) |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum tillöguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
|
| Skógarflöt Deiliskipulag 2022 útg 4.0 sent á RG 16-8-22.pdf |
|
|
|
| 5. 2207196 - Eyrargata Eyrabakka- Umsókn um framkvæmdaleyfi. (endurnýjun yfirborðs götu) |
Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls. Bæjarstjórn Árborgar samþykkir samhljóða með 11 atkvæðum umsókn um framkvæmdaleyfi of felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. |
| Eyrarbakki_honnun_06_Gotukantur-sudur-2022.pdf |
| Eyrarbakki_honnun_06_Gotukantur-sudur-2021_t2.pdf |
|
|
|
| 6. 2208192 - Beiðni um samþykki - sala leigulóðarréttinda |
Bragi Bjarnason, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista taka til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum að Sveitarfélagið Árborg veiti samþykki sitt fyrir sölu SÞ ehf. á leigurétti sínum og framsali á lóðinni að Tryggvagötu 10-12, Selfossi til JÁVERK. 2 bæjarfulltrúar S-lista, 2 bæjarfulltrúar B-lista og einn bæjarfulltrúi Á-lista sitja hjá undir atkvæðagreiðslu málsins.
|
| Erindi til Árborgar 18 8 2022.pdf |
| DSK Miðbær Selfoss. Deiliskipulagsuppdráttur staðfest 30.8.2021.pdf |
| DSK Miðbær Selfoss. Skýringaruppdráttur staðfest 30.8.2021.pdf |
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 7. 2206017F - Bæjarráð - 2 |
|
|
|
| 8. 2206027F - Bæjarráð - 3 |
|
|
|
| 9. 2207001F - Bæjarráð - 4 |
| Bragi Bjarnason, D-lista tekur máls undir lið nr. 3 og lið nr. 6. |
|
|
|
| 10. 2207014F - Bæjarráð - 5 |
| Sveinn Ægir Birgisson, D-lista tekur til máls undir lið nr. 1 og lið nr. 8. |
|
|
|
| 11. 2208002F - Bæjarráð - 6 |
| Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls undir lið nr. 2 og lið nr. 4. |
|
|
|
| 12. 2208012F - Skipulags og byggingarnefnd - 4 |
| Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00 |
|