|
Fundinn sátu: Brynhildur Jónsdóttir varaformaður, D-lista, Arnar Freyr Ólafsson áheyrnarfulltrúi, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir áheyrnarfulltrúi, Á-lista, Sveinn Ægir Birgisson varamaður, D-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson varamaður, S-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarstjóri, Sigríður Vilhjálmsdóttir lögfræðingur. |
|
Fundargerð ritaði: Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri |
|
Varaformaður bæjarráðs óskar eftir því í upphafi fundar að taka á dagská með afbrigðum umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi fyrir veitingastaðinn Friðriksgáfu og Sviðið, Eyrarvegi 1d.
Bæjarrráð samþykkir samhljóða að taka málið á dagskrá. |
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45 |