|
Fundargerð ritaði: Helga María Pálsdóttir, bæjarritari |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 2106119 - Samþykkt að hænsnahaldi í þéttbýli innan Árborgar |
| Bæjarráð samþykkir samþykkt um hænsnahald í Sveitarfélaginu Árborg. |
| Samþykkt um hænsnahald í Sveitarfélaginu Árborg.pdf |
|
|
|
| 2. 2107036 - Framkvæmdaleyfi Hellisland - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna rannsóknarborana |
| Bæjarráð samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis vegna rannsóknarborana í Hellislandi. |
| minnisblad_rannsoknarholur_laugarbakkar_selfoss.pdf |
|
|
|
| 3. 2101332 - Deiliskipulag - Austurbyggð II |
| Bæjarráð samþykkir tillöguna og að hún verði send til Skipulagsstofnunar til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
| 8428-001-GRG-001-V09-Greinargerð- Austurbyggð_eftir auglýsingu.pdf |
| 8428-001-DSK-001-V11 eftir auglýsingu-A1L.pdf |
|
|
|
| 4. 2107085 - Eystri-Grund- Landskipti |
| Bæjarráð samþykkir landskiptin. |
| Eystri Grund-SE-L001-120721.pdf |
| Eystri Grund-SE-L002-120721.pdf |
|
|
|
| 5. 1003151 - Afsal vegna makaskipta heimatún Gamla Hrauns 2 |
| Bæjarráð veitir bæjarstjóra fullt umboð til að undirrita afsal vegna sölu sveitarfélagsins á landspilldunni Háeyri lóð 3, L2171287, F2341202 til Sjávarbýlisins ehf, kt. 6703033730. Þá veitir bæjarráð bæjarstjóra fullt umboð til að undirrita afsal vegna kaupa sveitarfélagsins á fasteignunum Hraunstekk 1, L224352, F2506236 og Gamla-Hrauni lóð 2, L222217, F2351456 af Sjávarbýlinu ehf., kt.6703033730. |
|
|
|
| 6. 2001040 - Kaup sveitarfélagsins á Geirakoti Engjalandi |
| Bæjarráð veitir bæjarstjóra fullt umboð til að undirrita afsal vegna kaupa sveitarfélagsins á Eyði Mörk 2, Geirakot Engjalandi, landnr. 228755, fnr. 250-6028. |
|
|
|
| 7. 2107104 - Rekstrarleyfisumsögn - Risið - Brúarstræti 2 |
Bókun afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 21. júlí:
Afgreiðslu frestað þar sem öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
|
| Frestað |
|
|
|
| 8. 2107114 - Drög - reglur um lækkun og niðurfellingu dráttarvaxta á fasteignaskatt á atvinnuhúsnæði |
| Bæjarráð felur fjármálasviði og stjórnsýslusviði að yfirfara drögin og leggja fyrir bæjarráð tillögur að reglum um lækkun og niðurfellingu dráttarvaxta af fasteignaskatti. |
|
|
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 10. 2106030F - Skipulags og byggingarnefnd - 73 |
|
|
|
|
| Fundargerðir til kynningar |
| 11. 2103236 - Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga 2021 |
| 210706stjórnarfundurhjáByggðasafniÁrnesinganr21.pdf |
|
|
|
| 12. 2102210 - Fundargerðir byggingarnefndar Búðarstígs 22 árin 2021-2022 |
| 210706bygginganefndBúðarstígs22nr13.pdf |
|
|
|
| 13. 2103323 - Fundargerðir hverfisráðs Eyrarbakka 2021 |
| Bæjarráð vísar lið nr. 2 - Göngustígur á sjóvarnargerði -lúpína til umfjöllunar í umhverfisnefnd, lið nr. 3 - Gónhóll-friðlýstar fornminjar til umfjöllunar í eigna- og veituefnd og liðum nr. 5 - Deiliskipulag við Hjalladæl og lið nr. 6 - Deiliskipulag við Þykkvaflöt til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd. |
| hverfisrad-Eyrarb_30-fundur_21062021.pdf |
|
|
|
| 14. 2009832 - Aðalfundur Veiðifélags Árnesinga 2020 - 2021 |
| Aðalfundargerð 2021.pdf |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:34 |