|
Fundinn sátu: Bragi Bjarnason formaður, D-lista, Ari B. Thorarensen nefndarmaður, D-lista, Rebekka Guðmundsdóttir nefndarmaður, D-lista, Björgvin Guðni Sigurðsson nefndarmaður, S-lista, Matthías Bjarnason áheyrnarfulltrúi, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir varamaður, Á-lista, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi. |
|
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, Skipulagsfulltrúi |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2108173 - Smáratún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi gefi út áframhaldandi byggingarleyfi. |
|
|
|
2. 2209300 - Starengi 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi gefi út byggingarleyfi. |
|
|
|
3. 2212050 - Gagnheiði 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd telur að rétt að grenndarkynna tillöguna í samræmi við 44. gr. Skipulagslaga. nr. 123/2010, fyrir eigndum bygginga/matshluta á lóðunum Gagnheiði 9,13,15 og 17. |
|
|
|
4. 2212239 - Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags Bjarkar |
|
|
|
5. 2301030 - Deiliskipulagsbreyting - Austurvegur 69 |
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir að deiliskipulagstillaga verði skoðuð nánar m.t.t. öryggis, aðgengismála virkra ferðamáta, gegndræpi yfirborðs og gróðurs. |
|
|
|
6. 2107151 - Deiliskipulagsbreyting - Larsenstræti |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna og leggur til við bæjarstjórn Árborgar að tillagan verði samþykkt til auglýsingar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
|
|
|
|
Fundargerð |
7. 2212020F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:25 |