| Bæjarstjórn - 7 |
Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi, 19.10.2022 og hófst hann kl. 16:00 |
|
Fundinn sátu: Kjartan Björnsson forseti bæjarstjórnar, Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Þórhildur Dröfn Ingvadóttir varamaður, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Björgvin Guðni Sigurðsson varamaður, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Ellý Tómasdóttir bæjarfulltrúi, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi, Á-lista, Rósa Sif Jónsdóttir ritari. |
|
Fundargerð ritaði: Rósa Sif Jónsdóttir, ritari |
|
Í upphafi fundar kallar forseti eftir athugasemdum við útsent fundarboð. Engar athugasemdir eru gerðar. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
| Almenn erindi |
| 1. 2209020 - Breytingar á sorphirðu 2023 |
Bragi Bjarnason, D-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Sveinn Ægir Birgisson, D-lista, taka til máls.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
|
|
|
| 2. 2209360 - Framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborholum á Selfossi |
Sveinn Ægir Birgisson, D-lista tekur til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborholum á Selfossi og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. |
| ISOR_22043_Selfoss_stadsetning_holna.pdf |
|
|
|
| 3. 2209127 - Vegstæði - Laugardælaland L202262-L178300 |
Bragi Bjarnason, D-lista, tekur til máls.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| UmsoÌkn Laugardælaland vegsvæði_20220613_0001.pdf |
| UmsoÌkn Laugardælaland 206262 vegsvæði_20220613_0001.pdf |
|
|
|
|
|
| 5. 2209126 - Vegstæði - Fossnes L161791 |
Bragi Bjarnason, D-lista, tekur til máls.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| UmsoÌkn Fossnes vegsvæði_20220610_0001.pdf |
| 2970-209 Fossnes vegsvæði 161791 Lóðablað 2_B1.pdf |
| 2970-209 Fossnes vegsvæði 161791 Lóðablað 1_B1.pdf |
|
|
|
| 6. 2209134 - Reglur um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Árborg |
Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Bragi Bjarnason, D-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Björgvin G. Sigurðsson, S-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, taka til máls.
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, óskar eftir að 1. varaforseti, Brynhildur Jónsdóttir, taki við stjórn fundarins.
Kjartan Björnsson, D-lista, tekur til máls.
Kjartan Björnsson, forseti, tekur við stjórn fundarins.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. |
| Úthlutunarreglur Sveitarfélagsins Árborgar 19.10.2022.pdf |
|
|
|
|
| Fundargerðir |
| 7. 2208033F - Almannavarnarráð - 6 |
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, óskar eftir að 1. varaforseti, Brynhildur Jónsdóttir, taki við stjórn fundarins.
Kjartan Björnsson, D-lista, tekur til máls.
Kjartan Björnsson, forseti, tekur við stjórn fundarins. |
|
|
|
| 8. 2209018F - Félagsmálanefnd - 3 |
|
|
|
| 9. 2209032F - Félagsmálanefnd - 4 |
|
|
|
| 10. 2209022F - Umhverfisnefnd - 4 |
Bragi Bjarnason, D-lista, tekur til máls undir lið 1, breytingar á sorphirðu 2023 og lið 2, endurskoðun á umhverfisstefnu Árborgar. Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, tekur til máls um fundargerðina. |
|
|
|
| 11. 2209023F - Frístunda- og menningarnefnd - 3 |
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, óskar eftir að 1. varaforseti, Brynhildur Jónsdóttir, taki við stjórn fundarins.
Kjartan Björnsson, D-lista, tekur til máls undir lið 5, hvunndagshetja Árborgar, lið 6, menningarsalurinn í Hótel Selfoss, og lið 1, menningarmánuðurinn október 2022. Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tekur til máls undir lið 4, menningarsalurinn í Hótel Selfoss, lið 5, hvunndagshetja Árborgar og lið 6, vinnuhópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Stokkseyri. Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, tekur til máls undir lið 4, menningarsalurinn í Hótel Selfoss.
Kjartan Björnsson, forseti, tekur við stjórn fundarins. |
|
|
|
| 12. 2209015F - Skipulags og byggingarnefnd - 8 |
Arnar Freyr Ólafsson, B-lista og Bragi Bjarnason, D-lista, taka til máls undir lið 5, beiðni um heimild til nýtingar lands á Eyrarbakka og lið 6, ósk um afnot af lóð. Björgvin G. Sigurðsson, S-lista, tekur til máls undir lið 7, ósk um lagfæringu á skráningu og afmörkun lóðar. |
|
|
|
| 13. 2209028F - Bæjarráð - 12 |
Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Björgvin G. Sigurðsson, S-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri, og Ellý Tómasdóttir, B-lista, taka til máls undir lið 3, menningarsalurinn í Hótel Selfoss. Bragi Bjarnason, D-lista, tekur til máls undir lið 3, menningarsalurinn í Hótel Selfoss, lið 9, ráðstefna UNICEF - þátttaka barna, lið 10, athugasemd EFS við ársreikning 2021 og lið 11, breyting á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss 2022. Sveinn Ægir Birgisson, D-lista, tekur til máls undir lið 3, menningarsalurinn í Hótel Selfoss og lið 5, vinnuhópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Stokkseyri.
|
|
|
|
| 14. 2210009F - Bæjarráð - 13 |
Bragi Bjarnason, D-lista, tekur til máls undir lið 1, milliuppgjör og fjárhagstölur 2022, og lið 6, tillaga UNGSÁ um að fulltrúi ungmennaráðs sitji í undirbúnings- og starfshópum varðandi málefni ungs fólks. Sveinn Ægir Birgisson, D-lista, tekur til máls undir lið 4, Forvarnardagurinn 2022 og undir lið 1, milliuppgjör og fjárhagstölur. Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, taka til máls undir lið 1, milliuppgjör og fjárhagstölur 2022. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:12 |
|