Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Fræðslu- og frístundanefnd - 22

Haldinn á 3. hæð Ráðhúss,
10.09.2025 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Brynhildur Jónsdóttir formaður, D-lista,
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir varamaður, D-lista,
Ástrós Rut Sigurðardóttir nefndarmaður, Á-lista,
Guðrún Rakel Svandísardóttir nefndarmaður, B-lista,
Elísabet Davíðsdóttir nefndarmaður, S-lista,
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir fulltrúi skólastjóra,
Hrafnhildur Magnúsdóttir fulltrúi foreldra leikskóla,
Soffía Guðrún Kjartansdóttir fulltrúi leikskólakennara,
Eiríkur Sigmarsson fulltrúi frístundaþjónustu,
Áslaug Halla Elvarsdóttir fulltrúi foreldra,
Anna Gína Aagestad fulltrúi leikskólastjóra,
Margrét Björk Brynhildardóttir deildarstjóri, Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: Margrét Björk Brynhildardóttir, deildarstjóri skólaþjónustu


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
Heiða Ösp Kristjánsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs kemur inn á fundinn kl. 16.30.
1. 2506185 - Innra mats skýrsla Jötunheima 2024-2025
Innra mats skýrsla leikskólans Jötunaheima fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Afgreiðslu skýrslunnar frestað til næsta fundar.
2. 2506186 - Innra mats skýrsla Goðheima 2024-2025
Innra mats skýrsla leikskólans Goðheima skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir skýrsluna.
3. 2507240 - Innra mats skýrsla Hulduheima 2024-2025
Innra mats skýrsla leikskólans Hulduheima fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir skýrsluna.
4. 2509081 - Innra mats skýrsla Álfheima 2024-2025
Innra mats skýrsla leikskólans Álfheima skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir skýrsluna.
5. 2509090 - Innra mats skýrsla Árbæjar 2024-2025
Innra mats skýrsla leikskólans Árbæjar fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir skýrsluna.
6. 2509079 - Innra mats skýrsla BES 2024-2025
Innra mats skýrsla Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri skólaárið 2024-2025 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir skýrsluna.
7. 2509070 - Starfsáætlun Goðheima 2025-2026
Starfsáætlun Goðaheima skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
8. 2509099 - Starfsáætlun Árbæjar 2025-2026
Starfsáætlun Árbæjar skólaárið 2025-2026 lögð fram til staðfestingar.
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlunina.
9. 2509135 - Reglur um þjónustu frístundaklúbba í Sveitarfélaginu Árborg
Lagðar eru fram reglur um þjónustu frístundaklúbba í Sveitarfélaginu Árborg til staðfestingar
Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir samhljóða reglur um þjónustu frístundaklúbba í Sveitarfélaginu Árborg og vísar áfram til fullnaðarafgreiðslu í bæjarstjórn.
Erindi til kynningar
10. 2509140 - Fjárhagsáætlanagerð fyrir árið 2026 - fjölskyldusvið
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir vinnu sviðsins við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2026
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar Heiðu Ösp Kristjánsdóttur sviðsstjóra fyrir yfirferðina.
11. 2301239 - Læsisstefna Árborgar 2023
Læsisstefna Árborgar https://www.arborg.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/laesisstefna-til-2030/ og verkfærakista læsisstefnunnar https://arborg.kunnatta.is/index.php lagðar fram til kynningar.
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar fyrir góða kynningu á læsisstefnu Árborgar og verkfærakistunni sem henni fylgir. Nefndin hrósar sérstaklega verkfærakistunni sem er bæði faglega unnin og framúrskarandi gott verkfæri. Nefndin þakkar ritnefnd, faghópi og öðrum þeim sem komu að gerð stefnunnar og verkfærakistunnar fyrir vel unnin störf.
12. 2506098 - Fræðsludagur fjölskyldusviðs 2025
Fræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar sem haldinn var 21. ágúst sl. kynntur og farið yfir dagskrá og vinnustofur. Hér má finna frétt um daginn https://www.arborg.is/frettasafn/i-krafti-okkar-allra
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar fyrir kynningu á fræðsludeginum og þakkar undirbúningshópnum fyrir gott skipulag og vel heppnaðan fræðsludag.
Heiða Ösp Kristjánsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs víkur af fundi kl. 17.50.
13. 2509129 - Frístundaheimili Árborgar haust 2025 - staða á innritun
Deildarstjóri frístundaþjónustu kynnir stöðu á innritun barna á frístundaheimilum haust 2025
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar fyrir kynninguna.
14. 2509082 - Matsferil - upplýsingar um innleiðingu
Upplýsingar frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu um nýtt námsmatskerfi, Matsferil, og innleiðingu þess. Einnig verður upplýst um Frigg, nýjan nemendagrunn https://frigg.midstodmenntunar.is/ og MEMM verkefnið memm.mms.is.
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar fyrir kynninguna.
15. 2509097 - Styrkir til nema í leikskólakennarafræðum - afgreiðsla skólaárið 2025-2026
Afgreiðsla styrkja til nema í leikskólakennarafræðum kynnt.
Til kynningar.
16. 2206083 - Skólaráð Stekkjaskóla 2022-2026
Fundargerð skólaráðs Stekkjaskóla frá 4. september 2025 lögð fram til kynningar.
Til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica