Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 113

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
29.03.2023 og hófst hann kl. 08:10
Fundinn sátu: Ásdís Styrmisdóttir fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, aðstoðar byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2303010 - Norðurbraut 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gunnlaugur Jónasson hönnuður fyrir hönd Eyþór Österby Christiansen sækir um byggingarheimild til að byggja við matshluta 02. Helstu stærðir eru; 63,4 m² og 113,3 m³.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur er lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
2. 2303075 - Suðurbraut 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson hönnuður fyrir hönd Davíð Örn Daníelsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum. Helstu stærðir eru; 368,9 m² og 1.164,6 m³.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Samræma þarf byggingarlýsingu og hönnunargögn varðandi notkun.
3. 2302222 - Suðurleið 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Friðrik Ólafsson hönnuður fyrir hönd Sæmundar Ásgeirssonar sækir um leyfi til að byggja geymslu og vinnustofu, málið var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 112 og var því vísað til umsagnar hjá mannvirkja- og umhverfissviði.
Helstu stærðir eru; 151,0 m² og 695,5m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Málinu er frestað vegna ófullnægjandi gagna.
4. 2302280 - Suðurgata 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ægir Sævarsson sækir um leyfi til að byggja geymsluhúsnæði, málið var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 112 og var því vísað til umsagnar hjá mannvirkja- og umhverfissviði.
Helstu stærðir eru; 151,0 m² og 695,5m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag og hefur fengið jákvæða umsögn frá mannvirkja- og umhverfissviði.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur er lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
5. 2209027 - Larsenstræti 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason leggur fram breytta aðaluppdrætti til yfirferðar mótt. 23.03.2023. málið var áður fyrir afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr 105.
Byggingarleyfi var gefið út 25.11.2022.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 1. mgr. 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar.
Breyttir aðaluppdrættir eru samþykktir með fyrirvara að aðaluppdráttur verði lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir hafa verið staðfestir af byggingarfulltrúa og hönnuði/hönnunarstjóra.6. 2205157 - Víkurmói 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Magnús H. Ólafsson leggur fram breytta aðaluppdrætti til yfirferðar. Málið var áður fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 112 og var erindinu áfram sent í umsögn til Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna tímaáætlun á afhendingu á heitu vatni.
Helstu stærðir 2.085,6m² & 6.056,0m³

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Erindið fékk neikvæða umsögn Mannvirkja og umhverfissviðs, miðað við verkáætlun verktaka þá er áætlað að húsið geti tengst hitaveitu seinni hluta ársins 2024. Vegna
mikillar óvissu um stöðu orkuöflunar Selfossveitna getur mannvirkja- og umhverfissvið ekki veitt samþykki fyrir
fyrirhugaðri tengingu á húsnæðinu við stofnkerfi hitaveitu. Gert er ráð fyrir því að nánari svör um orkuöflun
Selfossveitna verði að fá í lok apríl 2023
7. 2205158 - Víkurmói 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Magnús H. Ólafsson leggur fram breytta aðaluppdrætti til yfirferðar. Málið var áður fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 112 og var erindinu áfram sent í umsögn til Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna tímaáætlun á afhendingu á heitu vatni.
Helstu stærðir 2.085,6m² & 6.056,0m³

Mannvirkja- og umhverfissvið getur ekki veitt umsögn um tengingu við veitukerfi Selfossveitna þar sem verkáætlun verktaka liggur ekki fyrir.
8. 2205189 - Norðurbraut 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Óskar Ingi Gíslason leggur fram breytta aðaluppdrætti til yfirferðar af viðbyggingu við mhl 02. Málið var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 92 og var samþykkt byggingaráform
Helstu stærðir 39,3m² & 119,9m³

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur er lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og að gámur verði fjarlægður. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
9. 2303139 - Breiðamýri 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Helena Björgvinsdóttir hönnuður fyrir hönd Vegagerðarinnar sækir um leyfi til að skipta um glugga og utanhússklæðningu. Einnig er sótt um byggingarheimild til þess að byggja hjólageymslu og skyggni yfir inngang. Helstu stærðir eru; 16,4m² og 55,1m³.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
10. 2303159 - Fífuland 1-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús.
Helstu stærðir eru; 560,5m2 og 2040,2m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Þá hafa ákvæði samkomulags milli landeigenda og Sveitarfélagins Árborgar varðandi afhendingu byggingarlóða (gr. 1.2), samninga við veitufyrirtæki (gr. 6) og framlagningu tímaáætlana (gr. 9 og 6) ekki verið uppfyllt að hálfu landeiganda.
11. 2303154 - Fífuland 2-4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Helstu stærðir eru; 283m2 og 1145,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Þá hafa ákvæði samkomulags milli landeigenda og Sveitarfélagins Árborgar varðandi afhendingu byggingarlóða (gr. 1.2), samninga við veitufyrirtæki (gr. 6) og framlagningu tímaáætlana (gr. 9 og 6) ekki verið uppfyllt að hálfu landeiganda.
12. 2303153 - Fífuland 6-8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Helstu stærðir eru; 307,8m2 og 1193,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Þá hafa ákvæði samkomulags milli landeigenda og Sveitarfélagins Árborgar varðandi afhendingu byggingarlóða (gr. 1.2), samninga við veitufyrirtæki (gr. 6) og framlagningu tímaáætlana (gr. 9 og 6) ekki verið uppfyllt að hálfu landeiganda.
13. 2303151 - Fífuland 10-12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Helstu stærðir eru; 302,8m2 og 1211,6m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Þá hafa ákvæði samkomulags milli landeigenda og Sveitarfélagins Árborgar varðandi afhendingu byggingarlóða (gr. 1.2), samninga við veitufyrirtæki (gr. 6) og framlagningu tímaáætlana (gr. 9 og 6) ekki verið uppfyllt að hálfu landeiganda.
14. 2303158 - Fífuland 11-15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til að byggja 3 íbúða raðhús.
Helstu stærðir eru; 298,3m2 og 1058m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Þá hafa ákvæði samkomulags milli landeigenda og Sveitarfélagins Árborgar varðandi afhendingu byggingarlóða (gr. 1.2), samninga við veitufyrirtæki (gr. 6) og framlagningu tímaáætlana (gr. 9 og 6) ekki verið uppfyllt að hálfu landeiganda.
15. 2303157 - Fífuland 17-23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Vigri ehf. sækir um leyfi til að byggja 4 íbúða raðhús.
Helstu stærðir eru; 405,4m2 og 1697,5m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Þá hafa ákvæði samkomulags milli landeigenda og Sveitarfélagins Árborgar varðandi afhendingu byggingarlóða (gr. 1.2), samninga við veitufyrirtæki (gr. 6) og framlagningu tímaáætlana (gr. 9 og 6) ekki verið uppfyllt að hálfu landeiganda.
16. 2302192 - Byggðarhorn Búgarður 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Netvélar s/f. sækir um byggingarheimild til að byggja viðbyggingu við núverandi íbúðarhús.
Helstu stærðir eru; 50,1m2 og 153,4m3

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur er lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
17. 2303477 - Víkurheiði 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason hönnuður fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar sækir um leyfi til að byggja aðstöðuhúsnæði og nýja ökutækja vigt. Helstu stærðir eru; 7,3m² & 17,8m³
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
18. 2303252 - Umsókn um niðurrif, Tryggvagata 4, 800
Árvegur ehf. sækir um leyfi til niðurrifs á Tryggvagötu 4
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefin út að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
- Vottorð um að eignin sé veðbandalaus verði lagt fram.
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs verði lögð fram.
- Byggingarstjóri verði skráður á framkvæmdina.
19. 2303269 - Umsókn um niðurrif, Lausamunir á lóðinni Gagnheiði 26, 800
Sigtún Þróunarfélag ehf. sækir um leyfi til niðurrifs á lausamun á lóðinni Gagnheiði 26
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefin út að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
- Vottorð um að eignin sé veðbandalaus verði lagt fram.
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs verði lögð fram.
- Byggingarstjóri verði skráður á framkvæmdina.
20. 2301302 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Hrafnhólar 17-19
Kristófer Örn Ásgrímsson leitar eftir samþykki Sveitarfélagsins Árborgar vegna áforma um að reisa smáhýsi á lóð sinni nær lóðamörkum en 3 m.
Umrætt erindi var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 110 og var vísað til samráðsfundar skipulags- og byggingardeildar og mannvirkja- og umhverfissviðs þar sem að smáhýsið fékk jákvæða umsögn.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 f og leiðbeiningum HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi og svo fremi sem að staðsetning sé samkvæmt rissi frá eiganda.
21. 2303182 - Stöðuleyfi - Selfossflugvöllur
Flugmennt ehf. óskar eftir stöðuleyfi vegna gámatjalds ætlað sem flugskýli fyrir flugvélar fyrir tímabilið 01.06.2023-01.06.2024.
Ekki liggur fyrir umsókn um byggingarleyfi fyrir Selfossflugvöll L218441 né L222559. Umrædd framkvæmd fellur einnig ekki undir stöðuleyfi.
22. 2303128 - Stöðuleyfi - Suðurbraut 3
Jón Helgi Daníelsson óskar eftir stöðuleyfi fyrir tveimur 40 feta gámum við Suðurbraut 3 fyrir tímabilið 15.01.2023 - 15.08.2024.
Ekki liggur fyrir samþykkt umsókn um byggingarleyfi fyrir Suðurbraut 3.
23. 2303253 - Eyrarbraut 25 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámum
Kayakferðir ehf. óskar eftir stöðuleyfi fyrir tveimur 40 feta gámum við Eyrarbraut 25 fyrir tímabilið 16.03.2023-16.03.2030
Samþykki lóðarhafa að Eyrarbraut 25 liggur ekki fyrir, einnig hefur ekki verið sótt um byggingaráformum á umræddri lóð og þar með er ekki þörf á gámum á lóðinni.
Stöðuleyfi er einungis hægt að gefa út 12 mánuði í senn.
24. 2303061 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Kapo Kebab Austurvegi 22
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir veitingastaðinn Kapo Kebab að Austurvegi 22.

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
25. 2303058 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Stekkjarskóla Heiðarstekk 10
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Stekkjarskóla

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar sbr. útgefið byggingarleyfi og að húsið hefur staðist öryggisúttekt

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
26. 2303097 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Líf Kírópraktor
Vignir Þór Bollason óskar eftir umsögn um að starfsemi sé í samræmi við samþykkta notkun húsnæðis í Brúarstræti 12
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar sbr. útgefið byggingarleyfi og að húsið hefur staðist lokaúttekt

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis vegna Líf Kírópraktor.

27. 2303209 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Friðriksgáfu
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurnýjun á starfsleyfi fyrir rekstur veitingastaðar í Friðriksgáfu.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar sbr. útgefið byggingarleyfi og að húsið hefur staðist lokaúttekt

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
28. 2303220 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Sætabúðin Brúarstræti 2
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu á starfsleyfi fyrir rekstur ísbúðar í Brúarstræti 2.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar sbr. útgefið byggingarleyfi og að húsið hefur staðist lokaúttekt

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
29. 2303287 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelsson Matbar Eyravegi 1
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurnýjun á starfsleyfi fyrir rekstur veitingarstaðarins Samúelsson Matbar að Eyravegi 1.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar sbr. útgefið byggingarleyfi og að húsið hefur staðist lokaúttekt

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
29. 2303290 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Leikskólann Strandheima - Brimver
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurnýjun á starfsleyfi fyrir Leikskólan Strandheima - Brimver.

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu á endurnýjun starfsleyfis.
31. 2303325 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísey skyr bar ehf. Eyravegi 1
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Ísey skyrbar að Eyravegi 1.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar sbr. útgefið byggingarleyfi og að húsið hefur staðist lokaúttekt

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
32. 2303468 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Vélaverkstæði Þóris Austurvegi 69
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjunar á starfsleyfi vegna mengandi reksturs.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
33. 2303467 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Sjúkraþjálfun Selfoss Austurvegi 9
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis eftir breytingar á starfsstöð.
Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar sbr. útgefið byggingarleyfi og að húsið hefur staðist lokaúttekt

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.
34. 2109297 - Eyravegur 35 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Yogasálir
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Yogasálir að Eyravegi 35.

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica