Skipulags og byggingarnefnd - 88 |
Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi, 23.02.2022 og hófst hann kl. 08:15 |
|
Fundinn sátu: Sigurjón Vídalín Guðmundsson formaður, Á-lista, Ari Már Ólafsson nefndarmaður, M-lista, Kristbjörn Hjalti Tómasson nefndarmaður, S-lista, Helga Þórey Rúnarsdóttir varamaður, D-lista, Magnús Gíslason nefndarmaður, D-lista, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Ásdís Styrmisdóttir starfsmaður, Sölvi Leví Gunnarsson . |
|
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Skipulagsfulltrúi |
|
Sigurjón Vídalín Guðmundsson og Sölvi Leví Gunnarsson tóku þátt í fundi í gegnum fjarfundarbúnað. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn afgreiðslumál |
1. 2202173 - Stofnun landeigna - Lækjargarður 2 |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir stofnun lóðarinnar og heiti hennar fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar og heiti verði samþykkt. |
Samþykkt |
|
|
|
2. 2202097 - Sigtún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi |
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi samþykki byggingaráform og byggingarleyfi vegna fyrirhugðrar framkvæmdar, enda fylgir viðbygging núverandi byggingarlínu núverandi anddyris á vesturhlið húss. Skipulagsnefnd samþykkir að umsóknin verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum Sigtúns 3. Einnig verði óskað eftir umsögn mannvirkja- og umhverfissviðs vegna nálægðar við götu. |
|
|
|
3. 2202206 - Heiðarstekkur 1-3. - Bílastæðamál |
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að áframsenda fyrirspurn og hugleiðingar Bryndísar til húseiganda og skipulagshöfundar. |
Samþykkt |
|
|
|
4. 2112016 - Deiliskipulag - Breiðumýrarholt |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna í samræmi við 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og leggur til við bæjarstjórn Árborgar að samþykkja tillöguna í samræmi við ofangreinda lagagrein skipulagslaga. |
Samþykkt |
|
|
|
6. 2107156 - Fyrirspurn um breytingu á skipulagi - Móstekkur 14-16 |
Skipulags og byggingarnefnd samþykkir tillöguna sem óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi í samræmi við 2. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og felur skipulagsfulltrúa að senda skipulagsstofnun tillöguna og auglýsa í B-deild Stjórnartíðinda. Nefndin leggir til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt í samræmi við ofangreint. |
Samþykkt |
|
|
|
7. 2202256 - Larsenstræti 2 - Deiliskipulagsbreyting |
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að tillaga að deiliskipulagsbreytingu verði grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum eftirfarandi fasteigna: Larsenstræti 4 og 6, Langholti 1. |
Samþykkt |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
5. 2202242 - Deiliskipulagstillaga - Eystra Stokkseyrarsel |
Skipulags- og byggingarnefnd telur að fyrirliggjandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi sé ekki í samræmi við þær áherslur sem settar eru fram við endurskoðun aðalskipulags Árborgar, þar sem lögð er áhersla á að landbúnaðarsvæði sé ekki breytt í íbúðarbyggð. Nefndin vísar einnig erindinu til vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags Árborgar. |
Vísað í nefnd |
|
|
|
|
Fundargerð |
8. 2202003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 85 |
8.1. 2201380 - Björkurstekkur 50 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, leiðrétt og undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.2. 2201383 - Bæjartröð 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Framlögð gögn eru ófullnægjandi.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.3. 2202066 - Engjavík 10-14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.4. 2202097 - Sigtún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Fyrirhugað er að rífa núverandi anddyri og byggja og nýtt og stærra ásamt skábraut. Einnig verða steyptar tröppur við kjallara og bætt við hurð.
Viðbyggingin er út fyrir byggingarreit.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.5. 2111442 - Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Erindið sem áður var til umfjöllunar á 80. afgreiðslufundi hefr verið grenndarkynnt. Engar athugasemdir bárust.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.6. 2202152 - Suðurbraut 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.7. 2202170 - Björkurstekkur 66 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.8. 2202171 - Björkurstekkur 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.9. 2202204 - Sigtún 5 (Tryggvagata 10-12) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Gögn eru ófullnægjandi.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.10. 21041858 - Austurvegur 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Samþykkt eru áform um að breyta notkun 2. og 3. hæðar hússins þannig að þar verði íbúðir í stað skrifstofa en eignarhlutum verði ekki breytt.
Byggingarheimild vegna breyttrar notkunar á 2. og 3. hæð verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla í samræmi við samþykkt áform, undirritað af hönnuði
- Deili af tengingu brunaaðskiljandi veggjar milli stigagangs og íbúða við útvegg.
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Staðfesting á að byggingarheimildagjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.11. 2202148 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísey skyr bar og Skyrland Brúarstræti 2
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.12. 2202149 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Takkó, Romano Brúarstræti 2
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.13. 2202150 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Mjólkurbúið Mathöll Brúarstræti 2
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.14. 2202153 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Menam Drago Dim Sum Eyravegi 1
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.15. 2202158 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelson Matbar Eyravegi 1
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
8.16. 2202159 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Smiðjan brugghús Brúarstræti 2
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar
|
|
|
|
|
|
Fundargerð undirrituð af fundarmönnum á rafrænan hátt. |
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05 |
|